Laugardagur 7. desember, 2024
-3.2 C
Reykjavik

Jarðskjálftar við Grindavík

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveir skjálftar mældust norður af Grindavík í morgun.

Skjálfti af stærðinni 4,1 varð rétt fyrir klukkan sex í morgun um fjóra kílómetra norður af Grindavík. Skjálfti af stærðinni 3,2 mældist á sama svæði tveimur mínútum áður, eða um 3,6 kílómetra norður af Grindavík.

Í ahugasemdum jarðvísindamanns hjá Veðurstofu Íslands, sem settar eru fram á Facebook, kemur fram að báðir skjálftar hafi fundist í Grindavík og Reykjanesbæ. Vísir greinir frá þessu.

Þar kemur ennfremur fram að 40 eftirskjálftar hafi mælst á svæðinu.

Það hafi síðast verið 9. júli þegar skjálfti að 3,3 að stærð mældist norðaustur af Grindavík.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -