#náttúra

Úr íslenskum móa í andlit þitt

Íslenskar jurtir eru fjölbreyttar og fallegar og þær hafa líka ýmsa góða eiginleika. Sumarið er stutt og jurtirnar leggja allt í að blómgast og...

Sveppatíminn er runninn upp

Á þjóðveldisöld kunnu forfeður okkar sennilega að nýta sveppi. Landið var þá skógi vaxið milli fjalls og fjöru og annars staðar á Norðurlöndunum er...

Skjálftahrina á Reykjanesi

Jörð skelfur á Reykjanesi. Alls hafa 1.400 skjálftar mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring, þar af 900 eftir miðnætti. Sá stærsti reið yfir klukk­an 5.46...

Jarðskjálftar við Grindavík

Tveir skjálftar mældust norður af Grindavík í morgun. Skjálfti af stærðinni 4,1 varð rétt fyrir klukkan sex í morgun um fjóra kílómetra norður af Grindavík....

„Það skilur eftir flöskur, jafnvel brotnar, og annað drasl“

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

Fara nokkrum sinnum á dag að losa rusl

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

„Annars höfum við í sjálfu sér ekkert um þetta að segja“

Ekki er nóg að framkvæmdum við Hvalárvirkjun hafi verið slegið á frest heldur þarf að fara fram opinber rannsókn á öllu ferlinu. Elías Kristinssson,...

Hugsunargangur landans er að breytast

Áhugi landsmanna á garðyrkju tók heljarstökk eftir bankahrun og vex með hverju árinu. Auður I. Ottesen, smiður og garðyrkjufræðingur, býst við sprengingu í lífrænni...

Áhöfn Þórs fjarlægði hvalshræ – Óttuðust að ólyktin myndi hafa áhrif á æðavarp

Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. Þetta kemur fram á Facebook-síðu...

Hamfarahlýnun á Norðurslóðum

Það er ekki bara á Íslandi sem jöklar og ís bráðna í hitanum því á Norðurslóðum stefnir í metbráðnun nú þegar leifarnar af hitabylgjunni...

Áhrifavaldar sækja Ísland heim: „Aldrei séð eins ábyrgðarlausa og heimskulega hegðun”

„Áhrifavaldar sem sýna slæma hegðun laða ótillitssama ferðamenn til Íslands,” segir Páll Jökull Pétursson, ljósmyndari og leiðsögumaður, í viðtali við BBC. Lögbrot ferðamanna virðist...

Öllu tjaldað til

Fátt er skemmtilegra en að fara í útilegu í góðu veðri og njóta alls þess sem íslenska sveitin okkar hefur upp á að bjóða....

Orðrómur