Roald Eyvindsson

Blaðið sem kemur þér í gegnum haustið – sælkerauppskriftir á núll einni

„Það er eitthvað vill allra hæfi,“ segir ritstjóri Gestgjafans um nýjasta tímaritið sem er komið í verslanir. Þemað að þessu sinni eru fljótlegir, ódýrir...
|||

„Var ráðlagt að leyna hjónabandinu“

Dísella Lárusdóttir hefur heldur betur gert það gott á tónlistarsviðinu síðustu ár. Leiðinni að velgengni var þó þyrnum stráð. Dísella hafði takmarkaða trú á...

Íslendinga þyrstir í ævintýri

„Landsmenn taka framtakinu vel, þeir eru reiðubúnir að upplifa og njóta,“ segir matarleiðsögumaður sem býður upp á nýja, skipulagða matartúra fyrir Íslendinga. Hann segir...

Fann sína hillu í lífinu og vinnur nú með stjörnum

Sigríður Ágústa Finnbogadóttir hefur hlotið athygli fyrir fatahönnun sína eftir að hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands á síðasta ári. Á stuttum tíma hefur hún...

Íslendingar í London senda umheiminum mikilvæg skilaboð

Sex íslenskir hönnuðir taka þátt í hönnunarsýningunni Virtual Design Destination: New Reality á London Design Festival 2020. Sýningin er í rafrænu formi og vekja...

Opnuðu búð til að losna við lagerinn á heimilinu

Eigendur fimm vefverslana hafa tekið höndum saman og opnað sameiginlega verslun í Reykjavík.„Þarna verða samankomnar á einum stað nokkrar verslanir, sem selja ólíka vöru...

Mikilvægt að halda í mennskuna

Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt og eigandi Teiknistofunnar Archus segir að manneskjuleg sjónarmið eigi að vera í forgrunni þegar verið er að byggja á Íslandi. Þétting...

Djarfir blómapottar seljast eins og heitar lummur

Verslunareigandi nokkur í Reykjavík hefur ekki undan við að selja blómapotta sem líkjast brjóstum, rössum og öðrum „viðkvæmum“ líkamshlutum. Hönnuðurinn bjóst ekki við svona...

„Erum farin að drekka til að njóta en ekki til að gleyma“

Happy Hour með the Viceman er skemmtilegt hlaðvarp sem framreiðslumeistarinn og barþjónninn Andri Davíð Pétursson stýrir. Í hverri viku fær hann til sín nafntogaða...

Óboðinn gestur á heimili Maríu Birtu og Ella: „Við vissum ekkert hvað var í...

Tilraun gerð til að brjótast inn til Maríu Birtu Bjarnadóttur og Ella Egilssonar.„Þetta var rosalega sérstakt af því að sama dag og ég er...

„Gætu opnað dyr og ný tækifæri“

Aníta Hirlekar vann til gullverðlauna á The International Design Awards, árlegri uppskeruhátíð arkitekta og hönnuða.„Það er ótrúlega jákvætt að störf manns fái svona athygli...

Týndi sjálfri sér á tímabili

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Annie segir að foreldrahlutverkið sé yndislegt en því fylgi ýmsar...

Sólveig tók U-beygju í lífinu – Fann í hjartanu að þetta var rétt

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir, sem hefur sent frá sér hverja æsispennandi glæpasöguna af annarri síðustu ár og hlotið góða dóma, var byrjuð á nýrri spennubók...

Óttaðist um líf dóttur sinnar

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Fæðingin sjálf gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Hún var...

Annie ekki lengur við stjórnvöllinn

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Aðspurð viðurkennir Annie að það séu heilmikil viðbrigði að verða...