Föstudagur 14. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Joe Biden lenti í neyðarlegu atviki á bandaríska þinginu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Joe Biden lenti í afar óheppilegu atviki er hann ávarpaði bandaríska þingið í gær. Varð honum á að ruglast á Úkraínumönnum og Írönum.

Joe Biden var að ávarpa bandaríska þingið þar sem hann fór yfir stöðuna í Úkraínu. Sagði hann meðal annars bandaríska þjóðin stæði með Úkraínumönnum og hrósaði þeim fyrir járnvilja. En svo syrti í álinn hjá þeim gamla. „Þeir [Rússar] geta umkringt Kiev með skriðdrekum en þeir geta aldrei ná hjörtum og sálum írönsku þjóðarinnar.“

Virtust þingmenn nokkuð hissa til að byrja með en tóku svo að klappa fyrir forsetanum.

Hér fyrir neðan má sjá atvikið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -