Föstudagur 6. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Lögregla lítur skemmdir á leiðum alvarlegum augum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í gær fékk lögreglan á Vestfjörðum tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík.

Í færslu á Facebook-síðu lögreglu segir að minnst þremur legsteinum í kirkjugarðinum hafi verið velt um koll og að einn leiðiskross hafi verið tekinn upp. Óskar lögregla nú eftir upplýsingum frá vitnum.

„Þetta er litið mjög alvarlegum augum og óskar lögreglan eftir upplýsingum frá þeim sem kunna að hafa séð til grunsamlegra mannaferða í eða við kirkjugarðinn síðustu sólarhringana,“ segir í færslunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -