#lögreglumál

Örlagaríkir leynifundir: Lögreglan rannsakar fjöldabrot Ballarin

Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er til rannsóknar hjá ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hún margbraut sóttkví vegna leynifunda hérlendis. Bankastjóri Kvikubanka hraktist meðal annars...

Það mættu fleiri vera eins og Garðar

Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því að nær ótrúlega heiðarlegur maður hafi fyrr í dag gengið inn á lögreglustöðinni þar og skilað veski. Veskið...

Suðurnesjamenn vilja ónytjunga í tugthúsið

Lögreglan á Suðurnesjum leitar að þremur innbrotsþjófum sem brutust inn í vallarhúsið hjá íþróttafélaginu Njarðvík. Þaðan var stolið talsverðu magni af raftækjum og skemmdir...

Svikahrappar krefjast fyrirframgreiðslna fyrir netsölu á símum og tölvum

Lögreglan á höfuðbogarsvæðinu varar fyrir svikahröppum á netinu sem eru að bjóða síma og tölvur til sölu á sölusíðum. Þeir sem láta glepjast eru...

Eigandi rúmfataverslunar í Kópavogi fengið nóg af þjófnuðum

Rúmfataverslunin Rúmföt.is í Kópavogi varð í vikunni fyrir þriðja innbrotinu í verslunina á einu ári. Eigandi verslunarinnar segir ljóst að rúmfötin sín séu greinilega...

Elísa Sif sökuð um vændi – „Lygi sem gæti eyðilagt líf mitt“

Nemandi við grunnskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Elísa Sif Rannveigardóttir, er sökuð um að selja sig á netinu. Mynd af henni var deilt á nafnlausri...

Bílaþjófur skýlir sig bakvið Covid-grímu í miðborginni

Jenný Heiða, íbúi í miðborg Reykjavíkur, varar íbúa miðborgarinnar við grímuklæddum innbrotsþjófi sem hreinsaði alla peninga af bankareikningnum hennar í síðustu viku. Viðkomandi braust...

Einkaviðtal við eiganda Farvel ferðaskrifstofunnar: „Ég hef ekkert óhreint í pokahorninu“

Viktor Heiðdal Sveinsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Farvel, óttast ekki niðurstöðu lögreglurannsóknar sem boðuð hefur verið af yfirvöldum. Hann segist ekki hafa gert neitt rangt og...

Rolex-þjófur gripinn glóðvolgur

Þjófur braust inn í íðnaðarhúsnæði í Njarðvík í gær og hafði með sér nokkur verðmæt armbandsúr af tegundunum Rolex, Breitling Bentley og Hugo Boss....

Handtekinn eftir að hafa ógnað öðrum sveiflandi keðju

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í nótt eftir að hann ógnaði öðrum með því að sveifla keðju. Hann var færður á lögreglustöðu til yfirheyrslu...

Lýsa eftir Önnu Sigrúnu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík og biður þá sem geta gefið upplýsingar um ferðir hennar...

Undir áhrifum á stolnum bíl

72 mál voru bókuð hjá lögreglunni á tímabilinu 17:00 í gær til klukkan 05:00 í nótt. Þrír voru vistaðir í fangageymslu.Í nótt hafði lögregla...

Steinunn Ólína hótar hjólaþjófi iðrakveisu

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona biður hjólaþjóf að hugsa sig tvisvar um og skila reiðhjóli Stefáns Karls Stefánssonar. Geri þjófurinn það ekki muni hann fá...

Ölvaður með Covid-19 vistaður í fangageymslu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Hún þurfti meðal annars að sinna útkalli vegna manns sem átti að vera í...

Hver er Ghislaine Maxwell? – Hægri hönd Jef­frey Ep­steins

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók Ghislaine Maxwell, samstarfskonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epsteins á fimmtudaginn. Hún er grunuð um aðild að brotum Epsteins sem...

Rætun fíkniefna stöðvuð á tveimur stöðum

Í dagbók lögreglu um verkefni gærdagsins og næturinnar kemur fram að lögregla hafi stöðvað ræktun fíkniefna á tveimur stöðum, annars vegar í fjölbýlishúsi í...

Var ranglega sagður hluti af þjófagengi í fréttum og íhugar málsókn

Pioaru Alexandru Inonut, einn þeirra sex Rúmena sem lögregla lýsti eftir fyrr í mánuðinum í tengslum við lögregluaðgerðir þar sem tveir menn sem smitaðir...

Lögreglukonan sem smitaðist með jákvæðni að vopni

Lögreglukonan sem smitaðist af COVID-19 við lögreglustörf síðasta föstudag segir frá því í opinni færslu á Facebook að hún hafi jákvæðnina að vopni. Lögreglukonan Íris...

Morðvopn Olofs Palme fundið

Byssan sem Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, var drepinn með er komin í leitirnar, að því er fram kemur á vefsíðu Aftonbladet.Ríkissaksóknari í Svíþjóð ætlar...

Segir Andrew látast vera samvinnuþýður

Saksóknari í máli kynferðisafbrotamannsins og auðkýfingsins Jeffrey Epstein segir Andrew Bretaprins látast vera samvinnuþýður þegar kemur að rannsókn málsins þegar hann í raun hefur...

Ölvaðir í hraðakstri

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært nítján ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á  143 km hraða þar...

Móðir Heklu Lindar segir mál George Floyd „rífa upp sárið“

„Þetta rífur upp sárið,“ segir Guðrún Haraldsdóttir, móðir Heklu Lindar Jónsdóttir sem lést í apríl 2019 við handtöku, um mál Bandaríkjamannsins George Floyd. Floyd...

Réðst á starfsmann rakarastofu

Lögreglan fékk tilkynningu laust fyrir klukkan 18.00 í gær um mann í annarlegu ástandi í miðbæ Reykjavíkur sem hafði ráðist á starfsmann rakarastofu á...