Þriðjudagur 23. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Málið á Sauðárkróki: „Lögreglan mun ekki upplýsa frekar um málið vegna eðlis þess og viðkvæmni“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur nú lokið aðgerðum á Sauðárkróki án þess að handtaka neinn.

„Um miðjan dag í dag, 8. febrúar, bárust lögreglunni á Norðurlandi vestra upplýsingar sem gáfu tilefni til að lögregla greip til aðgerða á Sauðárkróki til að tryggja allsherjarreglu,“ segir lögreglan og bætir við að „við þær aðgerðir naut embættið aðstoðar embættis ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðum lögreglu er lokið.“

Komið er á daginn að enginn var handtekinn vegna málsins; ekki grunur um ætlaða refsiverða háttsemi.

Ljóst er þó að málið er snúið og afar viðkvæmt; vill lögreglan fyrir norðan lítið segja um það annað en þetta:

„Lögreglan á Norðurlandi vestra mun ekki upplýsa frekar um málið vegna eðlis þess og viðkvæmni.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -