Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Marel hagnast um milljarða á milljarða ofan – Árni með yfir 200 milljónir í laun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það er góður gangur á íslenska fyrirtækinu Marel en hagnaður þess á öðrum fjórðungi nam tæplega þremur og hálfum milljarði króna en frá áramótum hefur félagið hagnast um tæpa sjö milljarða króna.

Þetta er góður árangur, óneitanlega, en annan fjórðunginn í röð skilaði Marel inn metpöntunum, enda launar fyrirtækið forstjóra sínum Árna Oddi Þórðarsyni ríkulega, en hann er með vel rúmlega 200 hundruð milljónir króna í árslaun, og hér ekki fast að orði kveðið.

„Sterk og vel samsett pantanabók er undirstaða markmiða okkar um auknar tekjur með bættri framlegð horft fram á veginn. Söluverkefni í vinnslu (e. pipeline), sem eru enn ekki staðfest í pantanabók, halda áfram að vaxa í öllum iðnuðum,“ segir forstjóri Marel, Árni Oddur Þórðarson, í tilkynningu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -