Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Fjölskyldan getur sparað allt að hundrað þúsund krónum – Mikill verðmunur á klippingu –

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

 

Hluti af útgjöldum heimilisins fer í að klippa fjölskyldumeðlimi. Það getur munað allt að hundrað prósent á einstakri klippingu á dýrustu hárgreiðslustofunni og þeirri ódýrustu. Mannlíf kannaði verð á 14 hárgreiðslustofum þar sem töluverður verðmunur kom í ljós. Stofurnar voru teknar af handahófi inn á Noona appinu en þó þurfti að hringja á einstaka staði til að fá betri útskýringar.

Mannlíf tók dæmi með fimm manna fjölskyldu sem fer í klippingu á tveggja mánaða fresti eða alls sex sinnum á ári. Fjölskyldan saman stendur af karli og konu og þremur börnum sem eru þriggja, átta og tólf ára.  Dýrast er hjá Brúsk hárgreiðslustofu eða 222.600 krónur á ári og ódýrast hjá Draumahári 132.000 krónur á ári. Af þessu má sjá að það er hægt að spara umtalsverðar fjárhæðir með því að bera saman verð

Það skal tekið fram að hárþvottur er ekki innifalinn í verðinu og ekki ný lína í dömuklippingu.

Sjá verðkönnun hér að neðan:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -