- Auglýsing -
Matís óskar eftir kvenkynssjálfboðaliðum til að prófa nýja gerð af íslenskum, lífrænum dagkremum.
Þátttakendur fá sendar án endurgjalds tvær gerðir af kremum sem þeir nota í tvær vikur og að þeim tíma loknum svara þeir spurningum um hvernig kremin reyndust.
Hér er gott tækifæri til að taka þátt í rammíslenskri vöruþróun, láta ljós sitt skína og vissulega að fá ókeypis krem í leiðinni. Skráning er á vef Matís, www.matis.is.
Ert þú með ábendingu? Sendu póst á [email protected]
Umsjón / Malín Brand