Miðvikudagur 17. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Eldur kom upp á áfangaheimili – Allt tiltækt lið slökkviliðsins á svæðinu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

,,Það er eldur í vatnagörðum 18,’’ sagði vakthafandi varðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í samtali við Mannlíf nú í morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu. Blaðamaður Mannlífs er á vettvangi sem segir mikla brunalykt í loftinu og hefur lögregla lokað götum í kring um svæðið.

Eldurinn kom upp á annarri hæð hússins og hefur allt tiltækt lið slökkviliðsins verið kallað út á vettvang.

Samkvæmt heimildum Mannlífs er áfangaheimili í húsinu þar sem eldurinn kviknaði. Enn er óstaðfest hvort einhver hafi verið inn í herberginu. Nokkrir hafa þegar verið fluttir á slysadeild en eins og sjá má á myndum er mikil fjöldi sjúkrabíla á svæðinu.

Mynd: LG
Mynd:LG

Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -