Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Reyndi sjálfsvíg í Smáralind: „Aðil­inn fékk að­hlynn­ing­u og var flutt­ur á slys­a­deild“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einstaklingur var flutt­ur á slys­a­deild um klukk­an 16 í gær eft­ir að hafa skaðað sjálfan sig í versl­un í Smár­a­lindinni; að sögn lög­regl­unnar er ein­stak­ling­ur­inn ekki grun­að­ur um eitthvað saknæmt en hann hafði þó hníf meðferðis, en þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Að­al­varð­stjór­i hjá lög­regl­unn­i á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u, Gunn­ar Hilm­ars­son, segir at­vik­ið hafa átt sér stað á tíma þar sem töl­u­verð­ur mikill fjöld­i er vanalega í Smáralind.

Gunnar segir að starfs­fólk­i versl­un­arinnar sem og Smár­a­lind­ar hafa ver­ið sagt og sýnt hvern­ig þau geti sótt sér á­fall­a­hjálp hjá Rauð­a kross­in­um.

Sveinn Stef­áns­son er þjón­ust­u­stjór­i hjá Smár­a­lind, og seg­ir hann á­kveðn­a ferl­a fara í gang þeg­ar slíkt ger­ist í versl­un­ar­mið­stöð­inn­i:

„Aðil­inn fékk að­hlynn­ing­u og var flutt­ur á slys­a­deild. Það eru ferl­ar inn­an­húss ef til kem­ur,“ seg­ir hann.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -