• Orðrómur

Samkomubannið farið að setja svip á hárgreiðslur fólks

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hárgreiðslustofum hér á landi var gert að loka á miðnætti 23. mars vegna hertra reglna í tengslum við samkomubann vegna útbreiðslu COVID-19. En breytingar á samkomubanni taka gildi 4. maí og má þá aftur opna hárgreiðslustofur.

„Kommon. Við verðum bara að vera með ljóta hár­greiðslu næstu vikurnar, við verðum að lifa með því,“ sagði Víðir á upp­lýsinga­fundi almannavarna í lok mars.

Samkomubannið er nú farið að setja svip sinn á hár fólks, ekki bara hér á landi heldur víða um heim og eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir að komast í klippingu og lit í maí.

- Auglýsing -

Kári Stefánsson, forstjóri Íslanskrar erfðagreiningar, er orðinn svolítið loðinn og villtur. Mynd / Lögreglan

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er kominn með topp fram á enni. Mynd / Hallur Karlsson

Klipping Víðis hefur haldið sér ágætlega undanfarnar vikur. Mynd / Hallur Karlsson

- Auglýsing -

Hár Donald Trump er ansi villt þessa dagana en það er kannski ekkert nýtt. Mynd / EPA

Angela Merkel bíður örugglega spennt eftir að komast í litun og klippingu en hún er vön að láta lita gráu hárin. Mynd / EPA

Leik- og fjölmiðlakonan Kelly Ripa sýndi gráu rótina á Instagram um daginn.

- Auglýsing -

Johnny Knoxville greindi frá því um daginn að hann væri nú hættur að lita á sér hárið eins og hann hefur gert reglulega undanfarin ár.

Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er orðinn svolítið hippalegur eins og sjá má á þessu skjáskoti úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni.

Kelly Osborne bíður spennt eftir að komast í litun.

David Beckham nýtti tækifærið og snoðaði sig. Han birti þessa mynd á Instagram.

Auðunn Blöndal og Gillzenegger eru ekki alveg eins og þeir eiga að sér að vera.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Bólótt húð – hvað er til ráða?

Til að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð er nauðsynlegt að hugsa vel um hana og nota snyrtivörur...

Biðst afsökunar en neitar að afhenda kvittanir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- nýsköpunar- og ferðamálaráðherra, neitar Mannlíf um að fá kvittanir fyrir þeirri þjónustu...

Þórdís fær illa á baukinn fyrir COVID-djammið

COVID-djamm Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, hefur vakið hörð viðbrögð víða á samfélagsmiðlum....

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -