#kórónaveira

Hlutfallslega fleiri smit á Íslandi en í Bretlandi

Ísland hefur rokið upp lista Sóttvarnastofnunar Evrópu þar sem tilgreindur er fjöldi smita á hverja 100.000 íbúa í Evrópulöndum. Á listanum sem birtur var...

Fjórtán ný smit og sjötíu og tveir í einangrun

Fjórtán Covid-19 smit greindust hérlendis í gær og eru því einstaklingar í einangrun með staðfest smit orðnir sjötíu og tveir. Þrettán smitanna eru innanlandssmit...

Reykjavíkurmaraþonið mögulega blásið af

Óljóst með hvaða sniði Reykjavíkurmaraþonið verður í ár eða hvort það fari fram yfirleitt.„Óvissan er mikil en við erum tilbúin í allskonar útfærslur eftir...

Ragnar Freyr vill forða stórslysi

Fyrrverandi umsjónarmaður COVID-19 göngudeildar Landspítalans vill herða aðgerðir til að koma í veg stórslys.„Ég mæli eindregið með því að yfirvöld hlusti á raddir heilbrigðisstarfsfólks...

Flugfreyjur óánægðar með endurráðningar Icelandair

Félagsmenn Flugfreyjufélag Íslands ósáttir við að Icelandair horfi ekki einungis til starfsaldurs flugfreyja við endurráðningar.Mikil ólga er meðal félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands með þá ákvörðun...

Smitum heldur áfram að fjölga

Nú eru 28 virk COVID-19 smit á landinu.Í gær greindust fjögur ný COVID-19 smit. Niðurstöðu eru beðið úr einu sýni. Í samtali við Fréttablaðið...

Til greina kemur að herða sóttvarnareglur

Staðgengils sóttvarnalæknis segir koma til greina að herða sóttvarnareglur vegna COVID-19 smita frá mismunandi uppsprettum undanfarið.Kamilla Sig­ríður Jós­efs­dótt­ir, staðgengill sótt­varna­lækn­is, segir að til umræðu...

Hafa tapað rúmum 30 milljörðum vegna COVID-19

Icelandair hefur tapað tæpum 45 milljörðum króna á árinu. Forstjóri félagsins segir að rekja megi tap upp á rúma 30 milljarða til áhrifa kórónaveirufaraldursins.Icelandar...

Kári kvíðinn vegna nýjustu smita: „Við erum á hættu­legu augna­bliki“

Eins og kunnugt er hafa afbrigði COVID-19 veirunnar verið að greinast undanfarna daga sem ekki haf sést áður hérlendis. Formaður Íslenskrar erfðagreiningar segir mikilvægt...

Alls 21 í einangrun með virkt smit

Tuttugu og einn einstaklingur er nú í einangrun hérlendis með virkt COVID-19 smit, 173 eru í sóttkví.Alls eru nú tuttugu og einn í einangrun...

Tom Hanks og Rita Wilson orðin Grikkir

Hinn geysivinsæli leikari Tom Hanks og eiginkona hans, leikkonan Rita Wilson, eru nú orðin grískir ríkisborgarar.Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, afhenti þeim grísku vegabréfin...

Erlendir nemar hætta við komu vegna COVID-19

Er­lend­ir nem­end­ur sagðir hætta við að koma í nám í HÍ í haust vegna COVID-19 faraldursins.Starfsfólk á skrif­stofu alþjóðasam­skipta Há­skóla Íslands hefur orðið vart...

Fleiri leita á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis

Sautján manns hafa leitað á neyðar­mót­töku þolenda kyn­ferðisof­beld­is það sem af er júlí­mánuði. Sjö leituðu á neyðarmóttökuna á sama tíma í fyrra.Í samtali...

Leiðtog­ar Evr­ópu­sam­bands­ríkja ná sögulegu samkomulagi

Leiðtogar Evrópsambandsins hafa náð samkomulagi um til­hög­un 750 millj­arða evra björg­un­ar­sjóð handa þeim ríkjum sambandsins sem illa hafa orðið úti í COVID-19 faraldrinum. Þá...

Óttar og fjölskylda á flótta undan COVID-19: „Maður er bara í miðri seinni bylgju“

Óttar M. Norðfjörð rithöfundur og fjölskylda hafa flúið COVID-19 faraldurinn í Barcelona á Spáni. Fjölskyldan hefur tímabundið sest að hjá tengdafjölskyldu Óttars suður í...

Alls greindust 259.848 með veiruna

Alls greindust 259.848 manns með kórónaveiruna á einum sólarhringi.Smitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og þarsíðasta sólarhring. Aukningin varð mest í Bandaríkjunum,...

Breyttar reglur um landamæraskimun aðeins tímabundin lausn

Samræmingarstjóri fyrir íslenska flugvelli segir að endurskoða þurfi reglur um landamæraskimun á nýjan leik til að koma í veg fyrir niðurfellingar á flugferðum síðar...

Þjóðhátíð aflýst – Gríðarlegt tap fyrir barna og unglingastarf ÍBV

Framkvæmdastjóri ÍBV segir ákvörðun um að aflýsa Þjóðhátíð vera fjárhagslegan skell fyrir félagið. „Við erum með alla anga úti núna til að auka tekjurnar og...

Landspítalinn tekur við landamæraskimunum í dag

Landspítalinn tekur við skimunum á Keflavíkurflugvelli í dag. Hingað til hefur Íslensk erfðagreining séð um að greina öll sýni sem tekin eru á landamærunum. Í...

Andrés Ingi skýtur föstum skotum á Útlendingastofnun og dómsmálaráðherra

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan flokka, hrósar umsjónarmanni sóttvarnarhúsa fyrir manneskjulegt viðmót í umræðu um stöðu hælisleitenda. Segir þingmaðurinn að munur væri ef dómsmálaráðherra...

Vigdís segir íslenskar fjölskyldur skulda margar milljónir vegna COVID-aðgerða yfirvalda

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að COVID-19 aðgerðir íslenskra stjórnvalda muni kosta íslenskra fjölskyldur háar upphæðir. Segir Vidís borgina hafa veitt...

Steinunn Ólína úthúðar Katrínu – „Stórhættulegur forsætisráðherra“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins, birtir pistil á vef  í dag, þar sem hún segir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, engan veginn valda starfi sínu. Segir...

Ákvörðun Kára veldur Boga áhyggjum: Það má ekki koma bakslag

Ákvörðun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um að hætta skimunum þriðjudaginn 13. júlí og slíta samstarfi við landlæknisembættið hefur hlotið misjafnar undirtektir í samfélaginu....

Afstaða Kára umdeild

Ákvörðun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um að hætta skimunum og slíta samstarfi við landlæknisembættið fær vægast sagt misjafnar undirtektir meðal almennings. Margir telja...

Sóttvarnalæknir segir að taka þurfi upp aðra nálgun í skimunum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að taka þurfi upp aðra nálgun í skimunum fyrir COVID-19 veirunni í ljósi fregna þess efnis að Íslensk erfðagreining ætli...

Kári Stefáns við forsætisráðherra: „Þetta gengur einfaldlega ekki“

Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis. „Frá og með deginum í dag 6. júlí munum við hætta öllum samskiptum við...