Mánudagur 24. júní, 2024
10.1 C
Reykjavik

Samkomulag WOW og Isavia vegna milljarð króna skuldar stóðst allt fram í febrúar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Wow og Isavia lögðu drög að samkomulagi í lok september 2018 vegna milljarð króna skuld flugfélagsins á þeim tíma, sem greiða átti í 13 aðskildum afborgunum sem myndu teygja sig yfir síðustu tvo mánuði ársins 2018 og fyrstu 11 mánuði ársins 2019. Skilum samkvæmt samkomulaginu stóðu fram í febrúar. Morgunblaðið greindi frá.

 

Eitt af skilyrðum samningsins var að minnsta kosti ein flugvél á flugrekstarleyfi félagsins þyrfti að vera til staðar á vellinum eða að vél á sama leyfi væri á leið til Keflavíkurflugvallar. Nauðsynlegt yrði að vélin væri með staðfestan komutíma til vallarins.

Vegna samkomulagsins var vél á vegum Wow air kyrrsett frá 18. mars þar til flugfélagið lýsti yfir gjaldþroti 28. mars. Eigendur flugvélarinnar, Air Lease Corporation, höfðu ekki verið upplýstir um samkomulagið milli Wow air og Isavia og vissu ekki að flugvél í þeirra eigu væri trygging fyrir skuld.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -