Laugardagur 15. júní, 2024
14.8 C
Reykjavik

Segir ljóst hver verði næsti forseti Íslands: „Þetta eru leið tíðindi fyrir 75 prósent þjóðarinnar“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Nú er nokk ljóst að Katrín mun verða okkar næsti Forseti á sama tíma og Bjarni Ben er forsætisráðherra,“ segir Glúmur Baldvinsson og heldur áfram:

Katrín Jakobsdóttir.

„Yfir þessu kætist Samherji sem borgar brúsann og Hannes Hólmsteinn og Davíð Oddsson og allt Valhallarliðið. Allir hinir vatnsgreiddu Heimdellingar með karisma á við hurðarhún.“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Mynd: Facebook.

Hann segir þetta vera „leið tíðindi fyrir 75 prósent þjóðarinnar. Því skora ég enn og aftur á Jón Gnarr að draga framboð sitt tilbaka. Ég kysi hann ætti hann sjens en hann á ekki sjens nema þann að gera gæfumuninn og koma í veg fyrir kjör Katrínar. Jón Gnarr ég biðla til þín að gera þjóðinni þann greiða. Plís Jón.

Arnar Þór Jónsson.

Þá fyrst ertu þjóðhetja. Og ég biðla einnig til frænda míns Arnars að gera slíkt hið sama.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -