Nú­verandi borgar­stjórnar­meiri­hluti bætir við sig einum manni og fær 13 en minni­hlutinn 10 fulltrúa.

Ljóst er að ef kosningarnar fara á þennan veg er staða Bjarna Benediktssonar formanns afar veik og vandséð að hann standi af sér fylgishrunið.