• Orðrómur

„Tvísýnt“ hvort samkomulag náist á næstunni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Stétt­ar­fé­lagið Efl­ing og Reykja­vík­ur­borg hafa fundað í gær og í dag og stefnt er að því að halda kjaraviðræðum áfram á morgun.

Á Facebook-síðu Eflingar segir að síðustu fundir hafi snúist um að „greiða úr óvissuatriðum í tilboðum“ en Sólveig Anna hefur áður sagt Dag B. Eggertsson borgarstjóra lofa öllu fögru í fjölmiðlum en segir það sem gerist í samningaherberginu ekki vera í neinu samræmi við loforð hans.

Í færslunni segir einnig að á bráðlega komi í ljós hvort samningaaðilar nái samkomulagi í kjaraviðræðum en að á þessari stundu sé það „tvísýnt“.

- Auglýsing -

Sjá einnig: Segir margt fólk vera „komið á brúnina andlega“ vegna verkfalla

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -