Sjóarinn: Pétur Runólfsson er enn á sjó á níræðisaldri: Barátta upp á líf og dauða í ofsaveðri

top augl

Pétur Runólfsson í Bolungarvík hefur stundað sjómennsku frá barnsaldri og er enn að kominn yfir áttrætt. Í samtali við Sjóarann rifjar hann upp sjávarháska og hamingjustundir. Hann rifjar uipðp þegar hann var á heimleið í ofsaveðri og vélin ofhitnaði. Þá mátti litlu muna. Hann fann ástina en upplifði sorgina þegar konan hans dó fyrir aldur fram.

Pétur er viðmælandi Reynis Traustasonar í nýjasta þætti Sjóararans.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni