Tölum Um ..með Gumma Kíró – 3. Þáttur: Vínmenning með Ölbu Hough

top augl

Í nýjasta þætta ad Tölum Um erum við að tala um vín 🍷

Til þess fékk ég einn mesta vínsérfræðing landisins, sommelier og ginframleiðandan Ölbu Hough

Alba er gríðarlega fróð um allt sem tengist víni og hefur yfir 20 ára reynslu í faginu.

Það var gríðarlega fróðlegt og skemmtilegt að spjalla við Ölbu og mig hlakkar til að leyfa ykkur fylgjast með.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni