Fimmtudagur 16. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sigurður var settur í pössun á sjó 11 ára gamall: „Mér var sýnt ýmislegt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í nýjum þætti af Sjóaranum segir Sigurður Ólafsson frá því að hann var aðeins 11 ára þegar hann fór á sjó heilt sumar með föður sínum, vélstjóranum. Þar með var teningunum kastað og hann fetaði í fótspor föður síns.

„Hann byrjaði að passa mig á vorin þegar ég hafði aldur til og kom aftur á haustin. Við sigldum eiginlega alltaf inn í Austursjóinn. Fórum til Póllands, Lettlands, Litháen og Rússlands. Leníngrad. Ég kom oft til Leníngrad, ég hef aldrei komið til Pétursborgar. Mér var sýnt ýmislegt. Fór í Vetrarhöllina, Sumarhöllina í Leníngrad. Sem heitir Pétursborg í dag. Það var mjög gaman. Sumarhöllin, þetta er bara listasafn.“

Í þættinum segir hann einnig frá vinnu sinni á frakt- og varðskipum, meðal annars í þorskastríðinu þegar siglt var á skip hans.

Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni hér.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -