Samstarf Smeg og Dolce & Gabbana

Deila

- Auglýsing -

Sikileysk fagurfræði mætir nýjustu tækni í samstarfi Dolce & Gabbana og Smeg.

 

Ítalskt handbragð af bestu gerð sem sækir innblástur sinn í fegurð Sikileyjar, skreytt fallegu mynstri sem minnir á Miðjarðarhafið.

Safnið samanstendur af brauðrist, katli, rafknúinni sítrónupressu, djúsvél og blandrara og er hressandi viðbót við eldhúsið.

#DGSMEG | Sicily is my Love

See how “Sicily is my Love” products are made!

Posted by Smeg on Föstudagur, 15. júní 2018

- Advertisement -

Athugasemdir