Ritstjórn Húsa og híbýla
90 Færslur
Hönnun
Úr þæfðum hundahárum
Ritstjórn Hús og híbýla hefur í gegnum tíðina fengið skapandi fólk til að hanna einhvers konar „jólakúlu“ eða skraut á tré. Heiðdís Inga Hilmarsdóttir,...
Heimilið
Öllu tjaldað til fyrir góða veislu
Eruð þið búin að ákveða hvernig þið ætlið að leggja á borð á aðfangadagskvöld? Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir. Myndir / Ljósmyndarar Birtíngs
Fólk
„Ég er eins og smákrakki með fiðrildi í maganum“
Eva Ruza er háttvirtur jólaálfur. Þegar hún var lítil fékk hún gjafir frá jólaálfunum og hún elskar jólamatinn hennar mömmu, sérstaklega sveppasúpuna.
Hvenær dregur þú...
Hús & híbýli
Stærðfræðileg jólakúla Þórunnar
Við höldum áfram að birta jólakúlurnar sem hönnuðir gerðu fyrir Hús og híbýli fyrir jólin 2018 en líkt og fram hefur komið var ramminn...
Hús & híbýli
Gómsæt piparkökuhús arkitekta til sýnis á Kjarvalsstöðum
Þessa stundina stendur yfir sýning á Kjarvalsstöðum á piparkökuhúsum þeirra sem tóku þátt í piparkökuhúsakeppni Arkitektafélags Íslands.Piparkökuhúsin gómsætu og glæsilegu verða til sýnis til...
Hús & híbýli
Hönnuðir hanna jólakúlur – Marglaga jól
Á síðustu árum, rétt fyrir jól, höfum við fengið hönnuði til að skapa eitthvað jólatengt fyrir okkur. Árið 2018 fengum hóp skapandi fólks til...
Hús & híbýli
Vill rúma 12 milljarða fyrir húsið sem hann lét hanna fyrir Naomi Campbell
Auðkýfingurinn Vladislav Doronin er nú sagður reyna að selja nýstárlegt hús sem hann lét hanna á sínum tíma fyrir þáverandi kærustu sína, fyrirsætuna Naomi...
Hús & híbýli
Fallegar aðventuskreytingar og smart jólaskraut
Nú eru eflaust margir farnir að tína seríur og jólaskraut upp úr kössum og skreyta heimilið fyrir jólin.
Aðventan er á næsta leiti og mörgum...
Hús & híbýli
Glæsilegt jólablað Húsa og híbýla er komið út
Jólablað Húsa og híbýla er komið út. Heimili Erlu Björnsdóttur sálfræðings og doktors í líf-og læknavísindum og Hálfdáns Steinþórssonar viðskiptafræðings og framkvæmdastjóra prýðir forsíðu...
Hús & híbýli
Hús af stærri gerðinni sem eru til sölu
Það vakti mikla athygli í gær þegar Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi var sett á sölu. Húsið er afar glæsilegt og er heilir 442...
Hús & híbýli
Fanga fegurð náttúrunnar og varðveita
Field of Hope Amsterdam er hollenskt fyrirtæki sem stofnað var af hönnuðunum Daniëlle Kortekaas og Hariatie Eleveld.Daniëlle hefur starfað sem stílisti fyrir tískutímarit í...
Hús & híbýli
Danska fyrirtækið RO – handverk og gæðahönnun
Ritstjórn Húsa og híbýla fékk gott boð frá Epal í vikunni um að hitta Christian Thulstrup Lauesen einn stofnanda danska vörumerkisins Ro sem staddur...
Menning
Íslendingar með þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe
Íslendingar eiga þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe-veðlaununum sem veitt verða í nóvember. Formaður FÍT segir það ómetanlegt.Verðlaunin Art Directors Club Europe (ADC*E)...
Hönnun
Handgerður órói sem setur fallegan svip á stofuna
Þessi fallegi órói er handgerður á verkstæði Lappalainen í gömlu iðnaðarhúsnæði við Hanau, rétt utan við Frankfurt. Að baki Lappalainen standa hjónin Rivka Baake...
Hönnun
Framúrstefnuleg hönnun og dirfska í efnisvali
Hinn hugmyndaríki Hans J. Wegner hafði þægindi og nýstárleika að leiðarljósi við hönnun sína.
Danski húsgagnahönnuðurinn Hans J. Wegner hannaði Flag Halyard PP225-stólinn árið 1950,...
Hús & híbýli
Töff stofur
Það getur verið áskorun að raða saman húsgögnum, lömpum, málverkum og smáhlutum svo úr verði ein hugguleg heild þar sem notalegt er að vera...
Hönnun
Ófullkomin fegurð
Litrík verk danska hönnuðurins og listamannsins Helle Mardahl í Geysi.
Helle Mardahl er fjölhæfur listamaður og hönnuður frá Danmörku. Verk hennar einkennast af einstökum formum...
Hönnun
Scandia-hnífapörin – alltaf klassísk
Margir kannast við þessi hnífapör, Scandia-hnífapörin, sem Kaj Franck hannaði árið 1952 og voru framleidd af Hackman, oft kennd við framleiðandann. Mörg okkar ólumst...
Hús & híbýli
Fjölbreytt innlit og fróðleikur í nýju og fersku Hús og híbýli
Nýtt og ferskt Hús og híbýli er komið út. Heimili Elísabetar Ölmu listráðgjafa og Daníels Bjarnasonar tónskálds og hljómsveitarstjóra prýða forsíðuna en þau hafa...
Hönnun
Góð bók fyrir hönnunarnörda – Scandinavian design
Scandinavian design er frábær bók fyrir þá sem hafa áhuga á hönnun.
Fátt er betra en að leggjast upp í sófa með góða bók og...
Hús & híbýli
Fimm leiðir til að gera heimilið litríkara og notalegra
Ekki er alltaf nauðsynlegt að grípa í málningarpensilinn þegar gera á heimilið litríkara - og hlýlegra. Hér eru nokkur einföld atriði sem geta skipt...
Hús & híbýli
Oakee – stílhrein barnahúsgögn frá Sebra
Nýjasta vörulínan frá Sebra Interior kallast Oakee og samanstendur af þremur húsgögnum.
Danska vörumerkið Sebra Interior er þekkt fyrir sérlega vandaðar og stílhreinar vörur fyrir...
Menning
Einkasýning Sævars Karls stendur yfir til 18. október
Sævar Karl þekkja flestir en eftir að hann hætti verslunarrekstri og seldi verslun sína fór hann yfir í myndlistina.
Sævar hefur stundað myndlistarnám við listaháskóla...