• Orðrómur

Ritstjórn Húsa og híbýla

Litrík og skemmtileg heimili í nýja blaðinu

Þau eru ansi litrík og skemmtileg heimilin sem við hjá Húsum og híbýlum heimsóttum fyrir nýja blaðið okkar sem er komið í verslanir. Stofur...

Hvað ætla hönnuðirnir að sjá á HönnunarMars?

Umsjón/ María Erla og Guðný HrönnHönnunarMars hefst á morgun, 19 maí, og er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin. Viðburðurinn er stærsta...

Deiglumór, áhugaverð heimildabók um leirlist á Íslandi 1930–1970

Í ár kom út bókin Deiglumór: Keramik úr íslenskum leir 1930-1970. Í bókinni er farið yfir sögu leirlistarinnar sem hefur fylgt mannkyninu frá örófi...

Stórfenglegt hús Önnu og Atla Örvarssonar á Akureyri

Það er glæsilegt heimili Önnu og Atla Örvarssonar á Akureyri sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Húsa og híbýla. Þau hafa hreiðrað um sig á...

Sjöan frá Fritz Hansen, fyrir börn

Sjöan sem hönnuð er af Arne Jacobsen er án efa meðal þekktari og vinsælli vara frá Fritz Hansen. Stóllinn var hannaður árið 1955 og...

„Ég er einhver mesti plöntumorðingi landsins“

Viktoría Hermannsdóttir er 33 ára sjónvarpskona, alin upp í Breiðholti. Hún hefur lokið námi í mannfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Við fengum hana til þess...

Handgerð og eftirtektarverð sojakerti

Kerti í alls konar birtingarformum hafa verið vinsæl upp á síðkastið; svo sem líkamskerti og snúningskerti og því óvenjulegri því skemmtilegri að okkar mati.Við...

Ingileif Friðriksdóttir – flokkar alltaf sokkana á heimilinu

Við fengum Ingileif Friðriksdóttur til þess að svara spurningum fyrir okkur síðla árs 2020 og hér birtum við nokkur atriði. Hún lýsir sér sem...

13:31 – framúrstefnulegt vörumerki

Vörumerkið 13:31 býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði og vörum fyrir heimilið þar sem listræn tjáning er höfð að leiðarljósi.Vörurnar eru innblásnar frá...

Einfaldar páskaskreytingar

Það þarf ekki að vera flókið að útbúa páskalega skreytingu með fremur litlu tilstandi. Nóg getur verið að skreyta grein úr garðinum og setja...

Þráðlaus ljósdeyfir frá IKEA

Með TRÅDFRI, þráðlausa ljósakerfinu frá IKEA, má dimma, slökkva og kveikja á allt að tíu led-perum í einu. Öll ljósin bregðast við á sama...

Nýtt og glæsilegt Hús og híbýli er komið út – Geggjaðar hugmyndir fyrir svefn-...

Þriðja tölublað Húsa og híbýla er einstaklega fjölbreytt og fallegt að vanda. Forsíðumyndin er úr ákaflega töff húsi í Vestmannaeyjum hjá hjónunum Maríu Pétursdóttur...

Íslenskir hönnunarlampar sækja í sig veðrið

Rammagerðin státar af miklu úrvali hönnunarvara og listmuna frá íslenskum hönnuðum. Lampar eftir keramíkhönnuðinn Ragnheiði Ingunni Ágústsdóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en þeir bera...

Undurfagurt ljósablað Húsa og híbýla komið út

Nýjasta Hús og híbýli er komið út en ljós og lýsing er í aðalhlutverki í þessu blaði. Við fáum lýsingarhönnuði til að gefa góð...

Listafólk lætur til sín taka í heimsfaraldri

Fólk deyr ekki ráðalaust í miðjum heimsfaraldri og hafa margir reynt að skapa sér atvinnu á meðan reglur um fjöldatakmarkanir hafa staðið sem hæst. Ruth...