#hönnun

70s hönnun í öllu sínu veldi

Einkenni 70s tímabilsins í innanhússhönnun víkja ekki langt frá okkur. Tímalaus hönnun, að mörgu leyti, þar sem kúrfur, viður, vefnaður, plöntur, málmar og sterkir...

Ganni og Levi’s í samstarf með nýja fatalínu – Flíkur til leigu en ekki sölu

Ganni og Levi's leigja út flíkur úr endurnýttu gallaefni.Undanfarið hefur umhverfisvernd verið í brennidepli hjá danska fastamerkinu Ganni. Í fyrra setti Ganni á laggirnar fataleigu. Markmiðið var að...

Fjallað um hönnun Arnars Más á vef Vogue

Í nýrri grein á vef bandaríska Vogue er að finna viðtal við íslenska fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson. Arnar Már og samstarfsfélagi hans, listræni stjórnandinn Luke Stevens, segja frá þeirra...

Hliðarborð með tvisti – nýjung frá Normann Copenhagen

Hönnuðurinn Simon Legald, sem útskrifaðist árið 2012 frá Royal Dan­ish Aca­demy of Fine Arts, á heiðurinn af Turn-borðinu fyrir Normann Copenhagen. Borðinu þarf að snúa...

Björn Steinar meðal þekktustu hönnuða heims

Vöruhönnuðirnir Björn Steinar Blumenstein og Johanna Seelemann sýna Banana Story á Travel as a Tool í hinu virta finnska hönnunarsafni Design Museo í Helsinki....

Handspritt og hreinlæti í aðalhlutverki hjá hönnuðum á tímum COVID

Síðan kórónuveirufaraldurinn hófst hafa vöruhönnuðir víða um heim lagt áherslu á að leggja sitt af mörkum til að draga úr útbreiðslu veirunnar.Í takt við...

IKEA-vörur Jónu Berglindar slá í gegn

Litadýrð og gleði einkenna nýjar vörur sem textílhönnuðurinn Jóna Berglind Stefánsdóttir hannar fyrir sænska risann IKEA. Í samtali við Hús og híbýli segir hönnuðurinn...

Þrjár frægustu kristalsljósakrónur sögunnar

Kristalsljósakrónur hafa prýtt mörg heimili í aldanna rás en þær mikilfenglegustu eru þó oftast í höllum, kastölum og stærri byggingum, eins og leikhúsum, þinghúsum...

Ávaxtasalötin dýru

Nýlega var selt á netuppboði hjá Sotheby‘s-uppboðshúsinu í New York armband úr svokallaðri Tutti Frutti-línu Cartier-skartgripahússins. Þessir litríku gripir urðu til eftir að Jaques...

Art Deco – eftirsóttur stíll

Art Deco-stíllinn var áberandi upp úr aldamótum tuttugustu aldar og framundir miðja öldina. Hönnuðir og listamenn þessa tíma voru fjölhæfir og hæfileikaríkir og héldu...

Skandinavísk hönnun eins og hún gerist best

Bókin Scandinavia Dreaming gerir skandinavískri hönnun sérlega góð skil. Í bókinni er fjallað um þá nálgun sem góð og tímalaus hönnun felur í sér.   Bókin...

Finnst fjölbreytileikinn skemmtilegastur við starfið

Baltasar Breki Samper leikari og kvikmyndagerðamaður sat fyrir svörum í 4.tbl. Húsa og híbýla fyrr á þessu ári. Þessa stundina vinnur hann að mestu...

Hús og híbýli uppselt hjá útgefanda

Ritstjóri Húsa og híbýla segir ánægjulegt að skynja hvað Íslendingar eru áhugasamir um hönnun og listir, en nýjasta tölublað tímaritsins er uppselt hjá útgefanda. Hanna...

Flott í ferðalagið

Danska hönnunarhúsið HAY kynnti nýverið vörur sem komnar eru á markað. Þar á meðal eru ferðamál sem hönnuð eru af arkitektinum George Sowden en...

Vísun í grískar súlur

Vuelta-lampinn frá Ferm Living er skemmtileg nýjung frá fyrirtækinu en lampinn er eins og skúlptúr og minnir riffluð áferðin á burðarsúlur Forn-Grikkja. Vuelta er...

Vatnsauðlindir vel nýttar

Orkumál eru arkitektum afar hugleikin og aukin krafa um að byggingar verði algerlega sjálfbærar hvað varðar orkunotkun, þannig að þær framleiði alla þá orku...

Sækja innblástur í japanskan arkitektúr

Japanir líkt og Finnar eru þekktir fyrir gríðarlega þekkingu á notkun timburs í byggingariðnaði. Þau áhrif hafa teygt anga sína til annarra heimsálfa. Í...

Ný vefverslun með allt það helsta fyrir heimilið

Ramba er ný og glæsileg vefverslun sem opnuð var á dögunum. Í versluninni er að finna ýmis vörumerki sem flestir þekkja líkt og Kristina...

Nýtt frá Fritz Hansen

Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ítalska hönnuðarins Vico Magistretti hefur Fritz Hansen sett á markað Vico Duo-stólinn sem upphaflega var hannaður árið 1997....

HönnunarMars: Ýrúrarí – Peysa með öllu

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrarí, sýnir afrakstur verkefnisins Peysa með öllu í Rauða Krossbúðunum Laugavegi 12 og við Hlemm á HönnunarMars dagana 24. –...

Myndir: Fjölmennt á glæsilegri hönnunarsýningu í Epal

Það var fjölmennt á glæsilegri sýningu í Epal sem haldin er í tilefni af HönnunarMars. Á sýningunni var úrval verka eftir fjölbreyttan hóp íslenskra...

Líflegur markaður

Í sumar ætlar Kirsuberjatréð að standa fyrir gleðiviðburðum þar sem borgarbúum og öðrum gestum gefst kostur á að upplifa listir og leik. Hugmyndin er...

HönnunarMars: Viður í forgrunni í Hafnarborg

Boðið verður upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg, Strandgötu 34 Hafnarfirði, dagana 24. – 28. júní í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í...

HönnunarMars: Lyst á breytingum – sýning á vegum keramikbrautar Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýning með verkum nemenda við keramikbraut Myndlistaskólans í Reykjavík, sem ber heitið Lyst á breytingum, verður haldin Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á HönnunarMars dagana...

Hvetja fólk til að skoða íslenska fatahönnun næst þegar það kaupir nýja flík

Fatahönnunarfélag Íslands hleypir af stað vitundarvakningu um íslenska fatahönnun í tilefni af HönnunarMars sem hefst á morgun, miðvikudaginn 23. júní. Markmið verkefnisins #íslenskflík er...

Skoða hvort eitthvað sérstakt einkenni íslenska hönnun

Hönnunarmerkið FÓLK sýnir íslenska nútímahönnun á sýningunni Norður Norður sem haldin verður í Rammagerðinni, Skólavörðustíg 12, á HönnunarMars. Á sýningunni velta þau upp spurningunni um hvað...

Sérstök hátíðarútgáfa

Hans J. Wegner hefði orðið 105 ára á þessu ári og hefur danski húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Son sett á markað sérstaka afmælisútgáfu af...