#hönnun
Íslenskir hönnunarlampar sækja í sig veðrið
Rammagerðin státar af miklu úrvali hönnunarvara og listmuna frá íslenskum hönnuðum. Lampar eftir keramíkhönnuðinn Ragnheiði Ingunni Ágústsdóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en þeir bera...
Metnaðarfull dagskrá í tilefni 40 ára afmælis
Fjörutíu ár eru liðin frá því að Leirlistafélags Íslands var stofnað og munu félagsmenn halda upp á þessi tímamót með pomp og prakt allt...
Undurfagurt ljósablað Húsa og híbýla komið út
Nýjasta Hús og híbýli er komið út en ljós og lýsing er í aðalhlutverki í þessu blaði. Við fáum lýsingarhönnuði til að gefa góð...
Rut Kára veit allt um nýjustu trendin
Í fyrsta tölublaði þessa árs fengum við fjóra sérfræðinga á sviði hönnunar til þess að fara yfir liðið ár og spá fyrir um strauma...
Kveikja á 44 ljóskerum í tilefni afmælisins
Á morgun, fimmtudag, verður sýningin Ljósker opnuð sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.Í tilefni afmælisins...
Korktaflan nútímavædd– BIG-GAME fyrir Muuto
Svissneska hönnunarstofan BIG-GAME var sett á fót árið 2004 af þeim Augustin Scott de Martinville, Elric Petit og Grégoire Jeanmonod. Stofan hefur hlotið ótal...
Þar sem gamli og nýi tíminn mætast
Gamli og nýi tíminn mætast á einstakan hátt heima hjá Erlu Óskarsdóttur sem býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Val Jónssyni, og börnum...
Hettupeysa með áfastri grímu tilvalin fyrir gleymna og göngutúra
Ertu ein/n af þeim sem leitar í öllum vösum að andlitsgrímu fyrir utan verslanir og fattar svo að þú gleymdir henni út í bíl...
Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 – sjáðu myndböndin
Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Náttúran, endurnýting, sjálfbærni og vellíðan er...
„Krabbamein hefur haft mikil áhrif á fjölskylduna“
Sumir eru lengi að finna fjölina sína meðan aðrir vita snemma hvað þeir vilja gera í lífinu. Það er alltaf gaman að kynnast ungu...
Henrik Vibskov hannar mottur
Henrik Vibskov er einn fremsti hönnuður Dana, hvað þekktastur fyrir djarfar og frumlegar flíkur.Hönnun hans er seld víða um heim meðal annars í París,...
Flowerpot-lampi án snúru
Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir að verkum að hann er hægt að...
Fimm flott dagatöl eftir íslenska hönnuði
Eruð þið klár í nýtt ár?Í upphafi árs, þegar rútínan kemst aftur í fast horf, fer fólk alla jafna að huga að breyttu og...
Litið um öxl – Forsíður ársins 2020
Það er gaman og áhugavert að líta yfir farinn veg þegar áramótin nálgast. Hús og híbýli heimsótti fjöldann allan af glæsilegum heimilum á árinu...
Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við
Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...
Lokaverkefni Emilíu Óskar færir fólki Von: „Málefnið snertir fjölskyldu mína náið“
„Ég vil vekja athygli á starfsemi Píeta og stuðningsins sem þau veita einstaklingum sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fólki sem hefur misst ástvin til...
Íslensk hönnun í jólapakkann klikkar ekki
Gróskan er mikil í íslenskri hönnun og það er tilvalið að gefa íslenska hönnunarvöru í jólagjöf. Úr nógu er að velja en á vef...
Nýtískulegt eldhús sem gott er að vinna í
GKS í samstarfi við Hús og híbýliÞegar Guðrún Ýr Birgisdóttir ákvað að taka eldhúsið í gegn í íbúð sinni við Álalind leitaði hún til...
Jólin eru í hátíðarblaði Húsa og híbýla – Glys og glamúr um hátíðarnar
Hátíðarblað Húsa og híbýla er komið út. Blaðið er stútfullt af fallegum innlitum, hugmyndum, innblæstri og viðtölum við fagurkera. Þetta er blaðið sem kemur...
Tímalaus hönnun með smá tvisti
La Boutique Design
Í samstarfi við Stúdíó Birtíng.Falleg og tímalaus hönnun og fjölbreytni einkennir vöruúrvalið í vefversluninni La Boutique Design.„Hugmyndin var að auka fjölbreytileikann og bjóða upp á eitthvað...
Kossakonfekt búið til í sápumóti
Ert þú búin að næla þér í eintak af kökublaði Vikunnar? Í því finnur þú fjölbreyttar og spennandi kökuuppskriftir, meðal annars að köku sem...
Nemendur sýna fatalínur sínar í búðargluggum Rauða Krossins í ár
Misbrigði, tískusýning fatahönnunarnema á öðru ári við Listaháskóla Íslands, hófst á föstudaginn. Þessi árlega tískusýning, sem er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Fatasöfnunar Rauða Kross...
Hvetur fólk til að vanda valið og versla íslenska hönnun – „Hættum að kaupa einnota hluti“
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, hönnuðurinn á bak við fylgihlutamerkið Sif Benedicta, hvetur fólk til að vanda valið þegar kemur að fötum og aukahlutum og sniðganga fjöldaframleidda...
Hafa opnað pop-up verslun á Skólavörðustíg í samstarfi við hönnuði
Íslenska framleiðslufyrirtækið VARMA hefur pop-up verslun á Skólavörðustíg 4a. Í nýju versluninni á verða til sölu vörur frá hönnuðum sem eiga það sameiginlegt að...
Catch of the Day Björns Steinars vekur athygli á CNN
Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður og verkefni hans Catch of the day var nýlega til umfjöllunar hjá fréttavef CNN. Catch of the Day vekur þar athygli....
Nýr stóll eftir gamalli teikningu Nönnu Ditzel
Nýverið var borðstofustóllinn, Arkade Chair, frumsýndur en það var Nanna Ditzel sem teiknaði hann upphaflega árið 1983 í samstarfi við Brdr. Krüger.Nanna sótti sér...
Keramíker færir út í kvíarnar
Dagný Gylfadóttir keramíkhönnuður, sem hannar undir merkinu DayNew, var að
hanna nýja vasa í fagurbláum lit. Vasarnir koma í fimm stærðum og bera heitið Royal
Blue.Verk...
„Þekki þó nokkuð marga plöntunörda“
Kristín Snorradóttir hefur unnið við garðyrkju í 14 ár, eða frá því að hún var 16 ára. Hún hefur alltaf haft áhuga á garðyrkju en líka...
Solla Eiríks og Elías prýða forsíðuna á nýju og glæsilegu Hús og híbýli
Í þessu blaði, sem er þykkara en vanalega, er að finna sérstakan kafla um eldhús og hönnun þeirra, þar sem hönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir og...
17 milljónir til 18 verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs – Aldrei fleiri umsóknir borist
Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 17 milljónum til 18 ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs.Sjálfbærni, endurnýting, stafrænar lausnir, nýsköpun og þróun eru rauður þráður...
Orðrómur
Reynir Traustason
Ólafur M. í stríð við mjólkurrisann
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir