2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#hönnun

Handverk og hönnun hefst í dag

Handverk og hönnun, árleg sýning á handverki, hönnun og list í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefst í dag og stendur til 25. nóvember.Sýningin var fyrst haldin...

Glæsilegt jólablað Húsa og híbýla er komið út

Jólablað Húsa og híbýla er komið út. Heimili Erlu Björnsdóttur sálfræðings og doktors í líf-og læknavísindum og Hálfdáns Steinþórssonar viðskiptafræðings og framkvæmdastjóra prýðir forsíðu...

Hús af stærri gerðinni sem eru til sölu

Það vakti mikla athygli í gær þegar Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi var sett á sölu. Húsið er afar glæsilegt og er heilir 442...

Fanga fegurð náttúrunnar og varðveita

Field of Hope Amsterdam er hollenskt fyrirtæki sem stofnað var af hönnuðunum Daniëlle Kortekaas og Hariatie Eleveld.Daniëlle hefur starfað sem stílisti fyrir tískutímarit í...

Borðplötur – ýmsir möguleikar í boði

Alls konar efni í borðpötur eru í boði, granít, marmari, kvartssteinn og basaltsteinn,  harðplast, harðviður og fleira. Hver og einn verður svo að velja...

Genki Instruments hlaut Hönnunarverðlaun Íslands

Genki Instruments hlaut í gærkvöld Hönnunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Iðnó. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra afhenti verðlaunin. Genki...

KEX Hostel opnar í Portland

Íslenska gistiheimilið KEX Hostel hefur nú opnað útibú í Portland, Oregon í Bandaríkjunum. Eigandi KEX, Kristinn Vilbergsson, segir frá nýja útibúinu í viðtali við...

Hönnunarverðlaun Íslands afhent á morgun

Hönnunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent við hátíðalega athöfn á morgun klukkan 18:00 í Iðnó en Hönnunarmiðstöð Íslands ásamt Listaháskóla Íslands og Hönnunarsafni Íslands standa...

Viktor Weisshappel valinn bjartasta von Evrópu á ADC*E

Um helgina voru úrslit Art Directors Club of Europe (ADC*E) hönnunarkeppninnar kynnt. Félag íslenskra teiknara (FÍT) er aðili að ADC*E og heldur utan um...

Sjóböðin á Húsavík eftirsóknarverð samkvæmt Time Magazine

Sjóböðin á Húsavík hafa hlotið athygli erlendra tímarita og segir Time Magazine þau einn af hundrað eftirsóknarverðustu áfangastöðum heims.  Sjá má áfangastaðina 100 hér.Tónleikahúsið The...

20% afsláttur af tímaritum og kerti frá URÐ fylgir

Áskriftasprengja 11. nóvember.  20% afsláttur er af öllum blaðaáskriftum í dag, mánudaginn 11. nóvember. Þá fylgir glæsilegt jólakerti frá URÐ með áskriftum sem eru keyptar...

Danska fyrirtækið RO – handverk og gæðahönnun

Ritstjórn Húsa og híbýla fékk gott boð frá Epal í vikunni um að hitta Christian Thulstrup Lauesen einn stofnanda danska vörumerkisins Ro sem staddur...

Best að vinna meðan borgin sefur

Ninna Þórarinsdóttir er listakona með fjölbreyttan feril að baki og fæst við allt mögulegt; hönnun, myndskreytingar, hönnun og fleira. Hún segir að það sé...

Íslendingar með þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe

Íslendingar eiga þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe-veðlaununum sem veitt verða í nóvember. Formaður FÍT segir það ómetanlegt.Verðlaunin Art Directors Club Europe (ADC*E)...

Jömm leiðréttir misskilninginn: „Þessi hafragrautur er rangmæðraður“

Nýr hafragrautur frá Sóma hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum sökum þess að umbúðirnar minna margt fólk á vörumerki Jömm.  Umbúðir nýja Sóma-grautsins minna svo mikið...

Framúrstefnuleg hönnun og dirfska í efnisvali

Hinn hugmyndaríki Hans J. Wegner hafði þægindi og nýstárleika að leiðarljósi við hönnun sína.  Danski húsgagnahönnuðurinn Hans J. Wegner hannaði Flag Halyard PP225-stólinn árið 1950,...

Hvað skyldi vanta í eitt dýrasta hús landsins?

Klúður! Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, auglýsir nú glæsilegt einbýlishús sitt á Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi til sölu.  Allir miðlar landsins hafa birt fréttir af...

Praktískar lausnir vanmetnar

Halldóra Vífilsdóttir er arkitekt frá háskólanum í Norður-Karolínu og frá Tækniháskólanum í Helsinki. Hún hefur einnig lokið námskeiðum á meistarastigi í skipulagsfræðum frá LBHÍ....

Einstök litagleði í Laugardalnum

Einstök litagleði ríkir í íbúð í Laugardalnum þar sem eftirtektarverða muni og hágæða hönnun er að finna.  Það er óhætt að segja að stíllinn sé...

Tilnefningar til Bresku tískuverðlaunanna birtar

Til­nefn­ing­ar til Bresku tískuverðlaunanna 2019 hafa verið kynnt­ar.  Veitt eru verðlaun í tíu flokkum, meðal annars í flokkunum fyrirsæta ársins, hönnuður ársins og vörumerki ársins....

Umhverfisvænn kostur sem eykur vellíðan

Þegar kemur að heilsu og vellíðan skiptir notalegt andrúmsloft á heimilinu sköpum en í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla lögðum við áherslu á baðherbergi.  Í...

VIGT hlýtur hönnunarverðlaun fyrir Allavega

Hönnunarfyrirtækið VIGT í Grindavík er sigurvegari Distributed Design verðlaunanna á Íslandi 2019 fyrir húsgagnalínu sína, Allavega.  Það er Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem veitti verðlaunin í síðustu...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum