2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#hönnun

Frumlegt og fjölbreytt vöruúrval

Hönnunarfyrirtækið Dzek var stofnað af Brent Dzekciorius árið 2013. Markmið Dzek er að hanna vörur með listræna þýðingu og sameinar fyrirtækið næmni handverks og...

Flott í ferðalagið

Danska hönnunarhúsið HAY kynnti nýverið vörur sem komnar eru á markað. Þar á meðal eru ferðamál sem hönnuð eru af arkitektinum George Sowden en...

Vísun í grískar súlur

Vuelta-lampinn frá Ferm Living er skemmtileg nýjung frá fyrirtækinu en lampinn er eins og skúlptúr og minnir riffluð áferðin á burðarsúlur Forn-Grikkja. Vuelta er...

Vatnsauðlindir vel nýttar

Orkumál eru arkitektum afar hugleikin og aukin krafa um að byggingar verði algerlega sjálfbærar hvað varðar orkunotkun, þannig að þær framleiði alla þá orku...

Umhverfisvænn ferðaborðbúnaður úr endurunnum geisladiskum

The Pebble by Otherware kallast útkoma nýs samstarfs hönnunarfyrirtækisins Pentatonic og tónlistarmannsins Pharell Williams. Um umhverfisvænan ferðaborðbúnað er að ræða.Settið inniheldur gaffal, hníf, skeið,...

Sækja innblástur í japanskan arkitektúr

Japanir líkt og Finnar eru þekktir fyrir gríðarlega þekkingu á notkun timburs í byggingariðnaði. Þau áhrif hafa teygt anga sína til annarra heimsálfa. Í...

Ástríðufullur arftaki

Árum saman var Valentino þekktur sem hönnuðurinn sem elskar konur. Hann naut þess að draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni og...

Ný vefverslun með allt það helsta fyrir heimilið

Ramba er ný og glæsileg vefverslun sem opnuð var á dögunum. Í versluninni er að finna ýmis vörumerki sem flestir þekkja líkt og Kristina...

Sofið í kúlu úti í náttúrunni

Njóttu þess að slaka á í fallegu og öðruvísi umhverfi fjarri daglegu amstri - kúlugisting er einstök upplifun fyrir alla.  Kúluhúsin eru staðsett á tveimur...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims.Sög­urn­ar um Múmínálfana voru skrifaðar og myndskreyttar á ár­un­um 1945...

Nýtt frá Fritz Hansen

Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ítalska hönnuðarins Vico Magistretti hefur Fritz Hansen sett á markað Vico Duo-stólinn sem upphaflega var hannaður árið 1997....

HönnunarMars: Ýrúrarí – Peysa með öllu

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrarí, sýnir afrakstur verkefnisins Peysa með öllu í Rauða Krossbúðunum Laugavegi 12 og við Hlemm á HönnunarMars dagana 24. -...

Staflanleg og sniðug geymslubox frá Kristina Dam Studio

Staflanleg geymslubox frá Kristina Dam Studio eru smart.Geymsluboxin koma þrjú saman í setti og eru gerð úr gegnheilli eik og valhnetuvið. Boxin eru til...

Myndir: Fjölmennt á glæsilegri hönnunarsýningu í Epal

Það var fjölmennt á glæsilegri sýningu í Epal sem haldin er í tilefni af HönnunarMars. Á sýningunni var úrval verka eftir fjölbreyttan hóp íslenskra...

Líflegur markaður

Í sumar ætlar Kirsuberjatréð að standa fyrir gleðiviðburðum þar sem borgarbúum og öðrum gestum gefst kostur á að upplifa listir og leik. Hugmyndin er...

HönnunarMars: Viður í forgrunni í Hafnarborg

Boðið verður upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg, Strandgötu 34 Hafnarfirði, dagana 24. - 28. júní í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í...

HönnunarMars: Lyst á breytingum – sýning á vegum keramikbrautar Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýning með verkum nemenda við keramikbraut Myndlistaskólans í Reykjavík, sem ber heitið Lyst á breytingum, verður haldin Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á HönnunarMars dagana...

Stílhreinn og formfagur bekkur frá Ferm Living

Einfaldur bekkur þar sem innblástur er sóttur í japanskt handbragð, með tilvísun í skandinavíska hönnunarnákvæmni.Obliquebekkurinn frá Ferm Living er stílhreinn og formfagur og getur...

Hvetja fólk til að skoða íslenska fatahönnun næst þegar það kaupir nýja flík

Fatahönnunarfélag Íslands hleypir af stað vitundarvakningu um íslenska fatahönnun í tilefni af HönnunarMars sem hefst á morgun, miðvikudaginn 23. júní. Markmið verkefnisins #íslenskflík er...

Skoða hvort eitthvað sérstakt einkenni íslenska hönnun

Hönnunarmerkið FÓLK sýnir íslenska nútímahönnun á sýningunni Norður Norður sem haldin verður í Rammagerðinni, Skólavörðustíg 12, á HönnunarMars.Á sýningunni velta þau upp spurningunni um hvað...

Hrátt og nútímalegt

Androgyne-sófaborðið er nýtt úr smiðju danska fyrirtækisins Menu, hannað af norska arkitektinum og hönnuðinum Danielle Siggerud. Borðið var upphaflega gert fyrir Menu Space-kaffihúsið en...

Sérstök hátíðarútgáfa

Hans J. Wegner hefði orðið 105 ára á þessu ári og hefur danski húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Son sett á markað sérstaka afmælisútgáfu af...

HönnunarMars eins og „árshátíð, jólin og lokaskil”

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar líkt og undanfarin ellefu ár, en vegna kórónuveirufaraldursins var hátíðinni frestað og fer nú fram...

Einfaldleiki og hreinar línur

Áhugaverðar staðreyndir um frumkvöðulinn og hamhleypuna Kaare Klint.Kaare Klint (1888-1954) var danskur arkitekt, húsgagnahönnuður og myndlistarmaður. Hann var brautryðjandi á sviði nútímahúsgagnahönnunar í Danmörku...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum