- Auglýsing -
Nú er komið á hreint hverjir keppa til úrslita í Söngvakeppni sjónvarpsins 4. mars næstkomandi en það eru þau: Diljá, Bragi Sigga Ózk, Langi Seli og Skuggarnir og CELEBS.
Í kvöld kaus þjóðin Siggu Ózk, Langa Seli og Skuggana en framkvæmdastjórn keppninnar tilkynnti að þeirra að auki kæmust einnig áfram systikinin úr Súgandafirði CELEBS með lagið Dómsdags dan. En munaði víst einungis tveimur atkvæðum á milli þeirra og næsta keppanda.
Mannlíf óskar öllum keppendum sem tryggt hafa sér sæti í úrslitum innilega til hamingju.