Sunnudagur 28. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Ein vinsælasta söngkona heims ákærð fyrir kynferðislega áreitni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Söngkonan Lizzo hefur notið mikilla vinsælda um allan síðustu ár. Nýlega var hún ákærð af þremur konum sem störfuðu sem dansarar fyrir stjörnuna.
Ákæran nær yfir tímabilið frá árinu 2021 til síðasta vors en konurnar voru þá á tónleikaferðalagi með Lizzo. Konurnar segja að þá hafi þeim verið sagt upp. Söngkonan er meðal annars sökuð um kynferðislega áreitni og frelsissviptingu.
Konurnar segja Lizzo hafa neytt þær til þess að fara á nektarklúbb í Amsterdam þar sem hún skipaði þeim að snerta nöktu dansarana. Þá segja þær að þeim hafi fundist þær tilneyddar að hlíða ef þær vildu halda vinnunni.

Lizzo er sögð hafa beitt starfsfólki sínu ómannlegu harðræði. Dansararnir voru ítrekað barðar niður fyrir lélega frammistöðu. Ein þeirra sem stendur fyrir ákærunni segist hafa pissað á sig á miðri æfingu, hún hafi ekki þorað að biðja um hlé.
Þá er söngkonan sögð hafa fitusmánað dansarana og ítrekað gert lítið úr þeim.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -