- Auglýsing -
Forsetafrúin, Eliza Reid, póstaði ljósmynd af sér og eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni forseti Íslands Instagramreikningi sínum í gær. Forsetahjónin voru uppdúðuð fyrir utan Bessastaði með alveg eins húfur. Undir ljósmyndinni óskaði hún, og þau bæði, fylgjendum sínum gleðilegra jóla.
View this post on Instagram
Í dag virðist sem forsetafrúin hafi tekið sér göngu í blíðvirðinu og smellt bráðfallegri mynd af forsetabústaðnum, Bessastöðum. Enda hefur veðrið verið með hinu besta móti hér á Suðvesturhorni landsins.
View this post on Instagram
- Auglýsing -