Frosti Logason og kona hans Helga Gabríela Sigurðar eiga von á stúlku í sumar.
Hlaðvarpsþáttastjórnandinn Frosti Logason og eiginkona hans, Helga Gabríela Sigurðar tilkynntu fyrir augnabliki síðan á Facebook, að þau ættu von á barni. Birti Frosti fallegar ljósmyndir frá því er þau hjónin og synirnir tveir sem þau eiga fyrir, sprengja svarta blöðru og fylgjast með því hvaða litur kemur út. Óhætt er að segja að ánægjan hafi geislað frá þeim öllum en Helga brást í grát, eðlilega enda miklar gleðifréttir.

Ljósmynd: Facebook
Við myndirnar skrifaði Frosti eftirfarandi texta:
„Lífið heldur áfram að gefa og gefa

Ljósmynd: Facebook
Mannlíf óskar Frosta og Helgu innilega til hamingju með stúlkuna!