Föstudagur 14. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Jóhannes Haukur leikur sjálfan Orson Welles: „Upplifi mig einsog maður sé á lifandi vaxmyndasafni“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heimsfrægi leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson segir á Facebook-síðu sinni að hann upplifi sig „einsog maður sé á lifandi vaxmyndasafni. Mér hefur stundum verið líkt við Orson Welles en nú hefur mér verið falið það verkefni að leika manninn í ítalskri sjónvarpsseríu fyrir bandarísku streymisveituna Paramount+.“

Hann er umvafinn öðrum heimsþekktum leikurum við tökurnar.

„Þetta er byggt á fyrstu árum starfsævi Oriana Fallaci, ítalskrar blaðakonu sem er ein þeirra allra færustu. Hún vildi stíga útúr því að skrifa slúðurdálka og taka alvöru viðtöl. Hún fór til Bandaríkjanna í leit að viðfangsefnum í röðum þekktustu stjarnanna í Hollywood. Þetta gékk heldur brösulega. En hún átti sína bandamenn og einn þeirra var Orson Welles.

Fleiri þekktum Holluwoodstjörnum bregður fyrir i þáttunum og hefur það verið ansi skrautlegt að vera við tökur í Róm undanfarið.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -