Fimmtudagur 25. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Myrkvi gefur út fyrstu smáskífuna af nýrri plötu – Leitar á nýjar slóðir með ljóðrænum vorboða

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Myrkvi gaf út fyrstu smáskífuna af nýrri plötu síðastliðinn föstudag, 10. maí. Um er að ræða ljóðrænan vorboði sem vonandi blómstrar í hjörtum landsmanna. Hin eilífa þrá, eins og það er orðað í fréttatilkynningu frá Myrkva.

Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Thorlacius, sem leitar á nýjar slóðir með sinni nýjustu smáskífu, Svartfugl. Lagið markar ákveðin vatnaskil en síðasta plata, Early Warning, var samin með Yngva Holm og byggði á útsetningum fyrrum hljómsveitarmeðlima þeirra í Vio, þar sem tónlistaferill Magnúsar hófst. Sveitin sigraði Músíktilraunir árið 2014 og hlaut á sínum tíma tvær tilnefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna. Myrkvi leit fyrst dagsins ljós árið 2020 með lagi sem naut mikilla vinsælda, Sér um sig.

Hér fyrir neðan má hlýða á Svartfugl:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -