- Auglýsing -
Svala Björgvins og kærastinn, Alexander Egholm Alexandersson eða Lexi Blazer eins og hann kallar sig, eru dugleg að halda ástinni gangandi.

Ljósmynd: Instagram-skjáskot
Í gær fór stjörnupar Íslands á stefnumót eins og sjá má í story á Instagram-reikningi Svölu en þau fóru út að borða á Tres Locos í Hafnarstræti Reykjavíkur. Eins og sjá má á ljósmyndunum fóru þau bæði í sitt fínasta og virtust skemmta sér vel, þrátt fyrir hráslagalegt veðrið.

Ljósmynd: Instagram-skjáskot