#dómsmál

Segir Samherja ekki hafa verið sýknaðan

Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingar og formanni Velferðarnefndar þingsins, finnst mikilvægt að fólk muni að Samherji var ekki sýknaður í Hæstarétti fyrir brot á...

Hulinn sjóður Sonju og meint svikaslóð frændans

Ekkert hefur enn fengist uppgefið um sjóð sem stofna átti fyrir 18 árum til styrktar langveikum börnum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Sjóðurinn varð...

Fyrrverandi eiginkona Elton Johns krefst bóta vegna ævisögu hans

Renate Blauel, fyrrverandi eiginkona söngvarans Elton Johns, hefur stefnt honum fyrir að tala um hjónaband þeirra í ævisögu sinni og krefst þriggja milljóna punda,...

Dómur staðfestur yfir karli sem dreifði nektarmyndum af fyrrverandi

Lands­réttur hefur stað­fest dóm Héraðs­dóms Vestur­lands yfir karl­i sem var í fyrra dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunar­semis­brot. Var maðurinn ákærður fyrir...

„Ég fyrirgaf sjálfum mér, þetta var ekki mér að kenna“

Gísli Már Helgason var 12 ára gamall þegar faðir hans lést af slysförum. Bugaður af sorg fullorðnaðist hann hratt, og fimm árum seinna þegar...

„Ég bakkaði um leið og það urðu leiðindi“

Listahópurinn BrimRót hefur flækst inn í deilur fyrrverandi hjóna sem bæði vildu fá inni í vinnuaðstöðu hópsins í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri. Formaður hópsins...

Miðilshæfileikarnir meðfæddir

Þórhallur Guðmundsson fæddist 4. febrúar 1961 í Reykjavík og uppalinn í Laugarneshverfi og Vogahverfi. Þórhallur vann í Verslunarbankanum þar til hann var lagður niður...

„Hann leitaði lausna til þess að þau gætu verið bæði þarna“

Listahópurinn BrimRót hefur flækst inn í deilur fyrrverandi hjóna sem bæði vildu fá inni í vinnuaðstöðu hópsins í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri. Formaður hópsins...

„Pabbi er alltaf með mér“

Gísli Már Helgason var 12 ára gamall þegar faðir hans lést af slysförum. Bugaður af sorg fullorðnaðist hann hratt, og fimm árum seinna þegar...

Listahópur flæktur í forræðisdeilu

Listahópurinn BrimRót hefur flækst inn í deilur fyrrverandi hjóna sem bæði vildu fá inni í vinnuaðstöðu hópsins í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri. Formaður hópsins...

14 sóttu um embætti héraðsdómara

14 sóttu um embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness. Dómsmálaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 24. apríl, og rann umsóknarfrestur...

„Mér er ekki einu sinni vært á Stokkseyri“

Bergljótu Arnalds rithöfundi hefur verið vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður...

„Ég gerðist ekki áskrifandi að persónulegum átökum annars fólks“

Bergljótu Arnalds rithöfundi hefur verið vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður...

„Einhverja daga húkti ég á bensínstöðinni“

Bergljótu Arnalds rithöfundi var vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður og...

Atli Rafn krefst þess að úrskurður Persónuverndar verði felldur úr gildi

Aðalmeðferð í máli leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Persónuvernd hófst í dag klukkan 09:15 í Héraðsdómi Reykjavíkur.Atla var sagt upp störfum í Borgarleikhúsinu í...

Íslenskir dómarar á ofurkjörum

Það kostar ríkiskassann hátt í sjö milljónir króna að halda uppi dómurum í námsleyfum sem þeir geta tekið út á fjögurra ára fresti. Á...

Krefja Jóhann um 48 milljónir vegna lögfræðikostnaðar

Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn norska lagahöfundinum Rolf Løvland var vísað frá í apríl. Núna er Jóhann krafinn um upphæð sem nemur um 48...

Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV og krefst miskabóta

Lögreglumaður hefur stefnt fyrrverandi ritstjóra og ábyrgðarmanni netmiðilsins DV. Maðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. Fréttablaðið greinir frá.Lilja Katrín Gunnarsdóttir var ritstjóri DV þegar...

„Hryllilega leiðinlegt“

„Auðvitað er hryllilega leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona,“ segir tónleikarhaldarinn Wiktoria Joanna Ginter í samtali við Mannlíf.Wiktoria stefndi Hatara í september á...

Leiðrétta „rangfærslur“ Péturs og kannast ekki við ásakanir um kynferðislega áreitni

Í tilefni af viðtali við Pétur Þór Jónasson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eyþings, sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag hefur Eyþing, samband sveitafélaga í Eyjafirði og...