#hinsegin dagar

Þjóðkirkjan vill læra af misrétti gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar

Þjóðkirkjan vill gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. Til þess var streymdur kynningarfundir í dag á vegum kirkjunnar...

Forsætisráðherra með skilaboð: „Allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar“

Forsætisráðherra fagnar fjölbreytileikanum og mannréttindabaráttu hinsegin fólks.„Höfum það hugfast að allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar, sama hvernig viðrar, dagar þar sem við...

Skipulögð dagskrá Hinsegin daga fellur niður

Stjórn Hinsegin daga, sem standa áttu frá 4. til 9. ágúst, hefur ákveðið að fella niður alla skipulagða viðburði og skemmtanir á vegum hátíðarinnar...

„Þá gilti að þekkja konu, sem þekkti aðra konu og svo framvegis“

Fyrirlesturinn Íslenska lesbían verður í Tjarnarbíói í dag milli 17 og 19, í tengslum við Hinsegin daga, þar sem spjallað verður um upphafsár Samtakanna...

Strunsaði út úr Hallgrímskirkju: „Þetta hefði Jesús aldrei samþykkt“

Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir bandarískan ferðamann hafa rokið út úr Hallgrímskirkju í gær ósáttur við stuðning kirkjunnar við baráttu hinsegin fólks. „Amerískur...

„Ólýsanleg tilfinning að sjá regnbogann alls staðar á lofti“

Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli í ár. Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi og formaður Hinsegin daga, segir að af því tilefni og þess að...

Hinsegin dagar hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í dag. Hefð hefur skapast undanfarin ár að opna hátíðina með því að mála regnboga í Reykjavík. Árið 2015 var regnbogi...