#kórónveira

Tvö smit greind á Vestfjörðum

Tvö Covid-19 smit hafa verið greind á Vestfjörðum en beðið er mótefnamælingar úr öðru sýninu, að því er fram kemur á Facebook-síðu Heilbrigðisstofnunar VestfjarðaAnnar...

Kári hefði viljað harðari aðgerðir: „Ástandið er svolítið skuggalegt“

„Minn kvíði er af þeirri gerð að ég hefði viljað enn harðari aðgerðir,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við fréttastofu RÚV....