#matarsóun

Hver Íslendingur sóar 90 kílóum af mat á ári

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að um þriðjungi framleiddra matvæla á heimsvísu sé sóað. Matarsóun er umfangsmikið vandamál sem snýr ekki aðeins að sóun matvæla...

Heldur skrá yfir allt sem er í frysti

Umhverfisvænn lífsstíll er tónlistarkonunni Hafdísi Bjarnadóttur hugleikinn.  „Það eru nokkur atriði sem ég geri mjög meðvitað og markvisst til að draga út matarsóun. Það fyrsta...

Minnkun á matarsóun byrjar hjá okkur

Ýmsar leiðir eru fyrir hendi til að minnka matarsóun. Matvælaframleiðsla í heiminum í dag er mikil, stór og oft á tíðum flókin. Matvæli eru meðhöndluð...

Mælir með að stunda „dumpster diving“

Ásta Rún Ingvadóttir, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, brennur fyrir umhverfismálum og reynir hvað hún getur að sóa engum mat. Aðspurð hvaða ráðstafanir hún hafi...

Hættur að taka mark á „best fyrir“ dagsetningum

Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður er meðvitaður um alvarleika matarsóunar. „Skilningur minn á þessu vandamáli hefur vaxið hægt yfir nokkurra ára tímabil, samhliða því hef ég...

„Getum ekki borðað uppáhaldsmatinn okkar á hverjum degi“

Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari segir minni neyslu almennt vera lykilinn að minni matarsóun. „Lykillinn er að kaupa minna og vera ábyrgur neytandi.“  Sjálf notar Hrefna...

„Mér finnst orðið sjúklega töff vera umhverfisvæn týpa“

Lögfræðingurinn Eva H. Baldursdóttir skrifar um sjálfbæran lífsstíl í sínum nýjasta pistli.„Mér finnst orðið sjúklega töff að vera umhverfisvæn týpa, sem kýs að vera...

Baráttan gegn hlýnun jarðar – hvað getur þú gert?

Í nýlegri skýrslu loftlagsnefndar Sameinuðu þjóðanna er varað við því að tíminn til að bregðast við hlýnun jarðar sé á þrotum og að byltingarkenndra...

Breyttar neysluvenjur geta bætt lífsgæðin

Smávægilegar breytingar á neysluvenjum geta leitt til aukinna lífsgæða. Að láta enda ná saman getur reynst mörgum erfitt og ekki er í öllum tilfellum um...

Orðrómur

Helgarviðtalið