#pólitík stjórnmál

Sóley segir Vigdísi ljúga

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, kallar Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, lygara. Það gerir hún í færslu á Facebook þar sem hún gerir aðferðarfræði Vigdísar í...

Laskaður ráðherra

ORÐRÓMUR Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur lengi verið í fremstu víglínu Sjálfstæðisflokksins og á stundum komið til álita sem formaður flokksins. Undanfarið gefur orðið...

Þingmaður iðrast

ORÐRÓMUR Í Vestmannaeyjum geisar nú stríð þar sem Sindri Ólafson, ritstjóri Eyjafrétta, tekst á við Pál Magnússon alþingismann sem sagði upp blaðinu vegna þess...

Þingmaður á skjön

ORÐRÓMUR Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður Samfylkingar, hefur farið pólitískum einförum undanfarið og á skjön við flesta.Hann hefur áréttað, fyrir daufum eyrum oftast, að áhrif...

Ármann blæs á sögusagnirnar: „Ég er ekki á leiðinni út“

Ármann Kr. Ólafsson, bæjararstjóri í Kópavogi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á útleið sem bæjarstjóri. Í samtali við Mannlíf segist...

Hæsta hlutfall kvenna í sveitastjórnum frá upphafi

Hagstofan birtir frétt í tilefni kvenréttindadagsins 19. júní þess efnis að hlutfall kvenna í sveitastjórnum landsins hefði aldrei verið hærra, eða 47 prósent allra...

Landsréttarklúðrið

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturFyrir nærri tveimur mánuðum síðan kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm sinn í Landsréttarmálinu. Áður hafði héraðsdómur, Landsréttur og Hæstiréttur fjallað...

17 íslenskir dómarar heita yfirvöldum „trú og hlýðni“

Allir starfandi dómarar við Hæstarétt Íslands og Landsrétt hafa undirritað nýrri útgáfu drengskaparheits dómara þar sem þeir heita að „að halda stjórnarskrá lýðveldisins Íslands“....

Orðrómur