#slys

Umferðarslys á Suðurlandi – Hópslysaáætlun virkjuð

Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, en smárúta lenti í umferðarslysi á Skeiðarársandi að sögn lögreglunnar.Hópslysaáætlun var virkjuð og allir viðbragðsaðilar...

Alvarlegt bifhjólaslys – Viðbragðsaðilar á vettvangi

Lögregla og viðbragðsaðilar eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs bifhjólaslyss skammt vestan Stigár í Austur Skaftafellssýslu. Slysið var tilkynnt til neyðarlínu kl. 13:36...

Man lítið eftir slysinu og er fegin að vera á lífi

Linda Guðlaugsdóttir er þess fullviss að hjálmur hafi bjargað lífi hennar þegar hún lenti í hjólreiðaslysi miðvikudaginn 24. júní. Linda, sem er enn að...

Óttaðist að vera lamaður eftir fallið

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og eigandi Frjálsrar fjölmiðlunar, slasaðist illa á mánudag þegar hann féll þrjá metra úr stiga. Sigurður var að mála húsið...

Ökumanns leitað vegna umferðarslyss

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns hvítrar, nýlegrar jeppabifreiðar vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut þriðjudaginn 10. mars um kl. 10 fyrir hádegi. Þar var ekið í veg...

Látinn eftir umferðarslys

Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Þar rákust saman þrír...

Sprenging í sumarbústað – Þrír fluttir á slysadeild

Sprenging varð í sumarbústað í Langadal, nærri bænum Geitaskarði, um klukkan ellefu í morgun. Þrír voru fluttir á slysadeild á Akureyri, tveir þeirra með...

Banaslys í Mosfellsbæ

Pólskur karlmaður á sextugsaldri lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika í Mosfellsbæ um miðjan dag í gær.Allnokkrir menn voru þar við vinnu...

Alvarlegt vinnuslys í Mosfellsbæ

Alvarlegt slys varð í Sunnukrika í Mosfellsbæ á þriðja tímanum í dag þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu, en allnokkrir menn voru þar við vinnu...

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna fallhlífaslyss

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rúmlega þrjú í dag vegna fallhlífaslyss sem varð að Kirkjufelli í Grundarfirði.RÚV greinir frá að maður með fallhlífarbúnað ætlaði...

Rúta með 23 einstaklingum valt

Viðbragðsaðilar á vestanverðu Suðurlandi eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss á Mosfellsheiði skammt vestan Grafningsvegar efri. Slysið var tilkynnt neyðarlínu kl. 10:33 en...

„Heppinn að vera ekki steindauður“

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, missti systur sína úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári og skömmu síðar lenti hann í alvarlegu hjólreiðaslysi sem...

Hefði getað farið illa

Reyndur fjallgöngumaður sem villtist í þoku á Hornströndum kallar eftir að fjarskiptasamband þar verði bætt. Ferðamannastraumur hafi aukist á svæðinu og því sé tímaspursmál...

Vettvangsrannsókn flugslyssins við Múlakot lokið

Rannsókn á vettvangi flugslyssins við Múlakot í Fljótshlíð er lokið og unnið er að því að flytja flak flugvélarinnar í rannsóknarskýli. Þá á rannsóknarnefnd...

Þrír látnir og tveir alvarlega slasaðir eftir flugslys við Múlakot

Þrír létust og tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir að einkaflugvél skall til jarðar við Múlakot í Fljótshlíð. Slysið...

Lögregla ítrekar fyrir ökumönnum að virða lokanir vegna slysa

Ökumenn gerðu viðbragsaðilum erfitt fyrir að athafna sig eftir bílslys á Bústaðarveginum. Þrátt fyrir að ökutæki lögreglumanna girtu af vettvanginn hunsuðu vegfarendur tilskipun lögreglu...

Rútuslys: Fimm alvarlega slasaðir

Flogið með þá verst slösuðu á Landspítalann í Fossvogi.Slys varð í Öræfum í dag klukkan 15, þegar hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór...

Orðrómur