#smáréttir

Geggjaðar vegan kúrbítssnittur með reyktu tómatmauki

Hér deilum við uppskrift að vegan kúrbítssnittum með reyktu tómatmauki sem vöktu lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. KÚRBÍTSSNITTUR MEÐ REYKTU TÓMATMAUKI 20-22 stk.2 meðalstórir kúrbítar, rifnir 2 msk....

Sturlaðir smáréttir og kokteilar – Áramótapartíið er í Gestgjafanum

Ljúffengir smáréttir og fallegir kokteilar fullkomna áramótateitið. Þessi áramót verða klárlega með breyttu sniði en ljúffengur matur og drykkir eru samt ómissandi. Í „best...

Grill og götumatur í nýjasta Gestgjafanum

Gestgjafinn er kominn í sumarskap og nýjasta blaðið tileinkað grilli og götumat. Safaríkar steikur, glóðvolgt grænmeti og sjávarréttaspjót eru meðal þess við grillum í...

Brjálæðislega bragðgóðir borgarar

Fátt er betra en að laga sína eigin hamborgara því þeir verða svo miklu betri. Þessir eru fullkomnir í veisluna.  Þessir hamborgarar eru litlir, u.þ.b....

Klassískur íslenskur matur – með tvisti

Ljúffengar og þjóðleg uppskrift úr tilraunaeldhúsi Gestgjafans.  Flatkökusnittur með piparrótarkremi, taðreyktum silungi og fersku dilliPiparrótarkrem:100 g rjómaostur, við stofuhita 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. fersk piparrót,...

Taktu Eurovision-veitingarnar upp á næsta stig

Nú eru margir Íslendingar í óðaönn að undirbúa tryllt Eurovision-partí enda langt síðan atriði frá Íslandi hefur komist áfram í lokakeppnina. En það er...

Heit sælkera ostaídýfa í partíið

Þessi ídýfa er tilvalin til að bera fram með snakki. Mjög sniðugur og gómsætur réttur sem passar einkar vel í Eurovision-partíið í kvöld. 400 g...

Steiktar kúrbítskökur með jógúrtsósu

Þessar kökur eru mjög sniðugar í garðveislu, saumaklúbb eða á smáréttahlaðborð. Einnig er tilvalið að skella í réttinn í sumarbústaðnum og hafa hann sem...

Þeir eru góðir litlu bitarnir

„Þeir eru góðir litlu bitarnir,” sagði tröllið í sögunni og flestir geta víst tekið undir það og þótt margir hafi borðað sig sadda af...

Tapas – eldað úr jurtaríkinu

Tapas-réttir hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. En eins og flestir vita þá eru tapas-réttir smáréttir sem Spánverjar gæða sér á seinnipart dags og...

Hvað er hnúðkál?

Hnúðkál flokkast ekki undir rótargrænmeti heldur undir garðkál. Það er skylt blómkáli, brokkólí og grænkáli. Hnúðurinn sem við borðum, eða kálhausinn er hluti af...

Dýrindismáltíð á brauði með lítilli fyrirhöfn

Einföld uppskrift að glóðbrauði með reyktum laxi, rauðlauk og eggi. Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð....

Ítalskar bruschettur með tómötum og hvítlauk

Léttir réttir sem henta vel bæði við hversdagsleg og hátíðleg tilefni.Ítalskar bruschettur 12-15 sneiðar1 snittubrauð12 basilíkulauf6 tómatar2 dl gæðaólífur5 msk. góð ólífuolía1 hvítlauksrif, skorið í...

Tartalettur að hætti mömmu

Þegar kemur að jólamat finnst mörgum gaman að halda í hefðir. Til dæmis útbúa klassískan gamaldags vanilluís, rækjukokteil eins og amma bjó til nú...

Orðrómur

Helgarviðtalið