#snyrtivörur

Spennandi nýungar í haustförðun

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...

Bólótt húð – hvað er til ráða?

Til að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð er nauðsynlegt að hugsa vel um hana og nota snyrtivörur sem henta húðgerð manns. Gríðarlegt úrval snyrtivara...

Eitruð fegurð – Sláandi heimildarmynd um aukaefni í snyrtivörum

Heimildamyndin, Eitruð fegurð eða Toxic Beauty hefur vakið mikla athygli erlendis. Þar er fjallað um margvísleg aukefni í snyrtivörum og hvernig þau fara með...

Sjö heimagerðir andlitsmaskar

Það er gott fyrir húðina að setja reglulega maska á andlitið – og svo er það líka bara huggulegt dekur.  Stundum langar okkur að prófa...

Góðir heimagerðir maskar

Ekkert jafnast á við að dekra aðeins við sjálfa sig og lífga upp á útlitið. Við eigum flestar maska og aðrar húðvörur í baðherbergisskápnum...

Ný og spennandi ilmvötn

Haustin eru hátíð tískurisanna og þá keppast framleiðendur við að kynna allt það nýjasta fyrir haustin og veturna. Hér eru nokkur ný og lokkandi...

Hraust og heilbrigt hár í vetur

Vetrarveður, frost, rok og alls kyns úrkoma getur haft töluverð áhrif á húðina og ekki síður hárið. Við könnumst flestar við að hár okkar...

Myndir: YSL bauð í glæsilegt partí í Sundhöll Hafnarfjarðar

YSL bauð í glæsilegt partí í Sundhöll Hafnarfjarðar á laugardaginn í tilefni komu LIBRE, nýs dömuilms frá YSL.  Sundhöllin var innréttað í YSL-stíl og var...

Besti vinurinn í baráttunni

Retinoid er eitt af fáum innihaldsefnum í snyrtivörum sem sannað hefur verið að virkar. Það er í raun regnhlífarhugtak yfir vörur sem innihalda retinol. Töfraefnið...

Svona lítur snyrivörulína Victoriu Beckham út

Victoria Beckham var að senda frá sér glæsilega snyrtivörulínu.  Hönnuðurinn Victoria Beckham var að senda frá sér sína fyrstu snyrtivörulínu undir eigin vörumerki.Línan inniheldur augnskuggapallettur,...

Sniglaslím, hrossaolía og hrogn

Fyrirsögn þessarar greinar hljómar kannski eins og lína úr uppskriftabók nornar. Vissulega auðvelt að sjá fyrir sér gamla skrukku með toppmjóan svartan hatt að hræra...

Hárspangir og körfutöskur

Helga Kristjánsdóttir, stílisti og samfélagsmiðlari Smáralindar, hefur einstaklega gott auga fyrir tísku og förðun. Hún var fengin til að mæla með því sem henni...

Flottar og vel snyrtar neglur í sumar

Gott er að gefa sér tíma í góða handsnyrtingu endrum og sinnum. Fallega lakkaðar neglur gefa heildarútlitinu mun fágaðra yfirbragð – þær eru punkturinn...

Útrunnið eða ónýtt?

Góð ástæða til að hreinsa til í baðskápnum og snyrtibuddunni er að skapa meira pláss og skipulag. Önnur, og mögulega betri ástæða, er sú...

Punkturinn yfir i-ið er glimmer og glans

Lily Depp skartaði glæsilegri förðun á rauða dreglinum í Cannes. Það má með sanni segja að Lily Depp hafi dottið í genalukkupottinn en mamma hennar...

Embla gerir til ótrúleg listaverk á andlit sitt

Embla Gabríela Wigum notar andlit sitt sem striga til að skapa mögnuð listaverk. Hin 19 ára Embla Gabríela Wigum býr til ótrúleg listaverk á andlit...

Hinn eftirsóknarverði ljómi

Það þarf að huga vel að húðinni. Í daglegu tali er oft talað um að geisla af heilbrigði svo það er ekki skrítið að snyrtivörur...

Heilsulind í baðherberginu

Baðherbergi eru ekki lengur litlir skápar þar sem varla kemst fleira fyrir en klósett, vaskur og baðker. Í nútímahúsum eru þetta rúmgóð herbergi, enda er...

Orðrómur