#Sólveig Anna Jónsdóttir

Forsvarsmenn Manna í vinnu stofna nýja starfsmannaleigu

Forsvarsmenn starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf. hafa stofnað nýja starfsmannaleigu. Formaður Eflingar hvetur fólk til að stunda ekki viðskipti við þetta nýja fyrirtæki. Forsvarsmenn starfsmannaleigunnar...

Kosningum um kjarasamninga lýkur í dag og niðurstaða verður kynnt á morgun

Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga líkur í dag hjá Eflingu og aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins. VR hefur þegar lokið sinni kosningu en beðið var með birtingu niðurstöðunnar þar...

Sólveig Anna „pínku glöð“ forstjóra ÍSAM fyrir að „afhjúpa sig og sinn þankagang svona rösklega“

„ÍSAM auðvaldið útvegar kennsluefnið í viðvarandi kennslustundina sem við sitjum öll um þessar mundir,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, á Facebook vegna tilkynningar...

Starfsmanni CenterHotels sárnar ummæli Sólveigar Önnu

Evu Jósteinsdóttur, starfsmanni CenterHotels, sárnar umræðan sem einkennir kjaraviðræðurnar og þá sérstaklega málflutningur Sólveigar Önnu Jónsdóttur,...

Samþykki ekki leikreglur auðstéttarinnar

Sólveig Anna Jónsdóttir flosnaði fljótt upp úr námi, varð móðir ung að aldri, dvaldi átta ár í Bandaríkjunum þar sem hún sannfærðist endanlega um skaðsemi kapítalismans, sneri aftur beint í hrunið þar sem hún lék stórt hlutverk í búsáhaldabyltingunni og var láglaunakona á íslenskum vinnumarkaði í tíu ár áður en hún skyndilega stóð uppi með svo há laun að hún sá sig knúna til að lækka þau um 300 þúsund krónur.

Áróðursmaskína fer af stað þegar vinnuaflið setur fram kröfur

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins Eflingar, gefur lítið fyrir þau rök að efnahagshorfur nú séu svartari en þegar samið var fyrir þremur árum og...