#verslun

Rétti tíminn til að versla heima í stofu

Verslunareigendurnir Sara Björk, Olga Helena og Eyrún Anna þurftu fyrr á árinu að blása stóran markað af vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Þær létu ekki deigan...

Meirihluti þeirra sem sækir verslun og þjónustu á Laugaveg notar einkabíl

Um 85 prósent höfuðborgarbúa hafa sótt þjónustu á Laugaveg undanfarið ár. Meirihluti notar einkabíl til að komast þangað.Rúmlega tveir af hverjum þremur íbúum...

Ásta Sig­ríð­ur ráðin fram­kvæmd­a­stjór­i Krón­unn­ar

Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar, en Ásta Sigríður hefur verið framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs frá árinu 2017. Ásta Sigríður hefur störf 1. október,...

Vilja heita potta við Kringluna

World Class hefur sótt um að setja upp tveggja hæða stöð í Kringlunni að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Í umsókninni er...

Stjörnukokkar opna sælkeraverslun

Sælkerabúðin að Bitruhálsi 2 í Reykjavík er nýjasta skrautfjöðrin í hatti matreiðslumannanna Hinriks Arnar Lárussonar og Viktors Arnar Andréssonar. Búðin byggir á gamalli hefð...

Möguleikarnir endalausir með Shopify – Prófaðu frítt í 14 daga

Shopify er öflugt kerfi og heildarlausn fyrir þá sem reka netverslanir. Yfir milljón netverslanir um allan heim nota Shopify-kerfið enda er um þægilegt og notendavænt kerfi...

Sá léttari er mun dýrari 

Smjörvi; Símjúkur á brauðið, pönnuna og í baksturinn. Þannig hljóðar slagorðið. Klassískur Smjörvi hefur í 100 grömmum 75% fituinnihald en léttur Smjörvi 57%. Sá...

Langar raðir þegar tískuvöruverslanir í Englandi voru opnaðar aftur

Í morgun voru tískuvöruverslanir víða um England opnaðar aftur eftir þriggja mánaða lokun vegna kórnuveirufaraldursins. Frekari tilslakanir á takmörkunum tóku gildi í Englandi í dag...

„Þetta var algjör krúttdagur“

„Þetta var algjör krúttdagur,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar um gærdaginn en þá fór tilraunaverkefni Kringlunnar af stað sem felur í sér að smáhundar...

Neytendur velja umbúðalaust

Þrjár vinkonur sem fyrir nokkrum árum tóku þátt í að koma á umhverfisátakinu Plastlaus september tóku sig til og opnuðu plastlausa verslun. Nú eru...

Krónan fær viðurkenningu

Samfélagsskýrsla Krónunnar var birt í fyrsta sinn á dögunum. Kom þar meðal annars fram hvaða árangri verslunin hefur náð í málum er lúta að...

Vistvæn Vistvera í tvö ár

Verslunin Vistvera í Grímsbæ er sannarlega engri annarri lík því þangað koma viðskiptavinir með eigin ílát og fylla á af þeim fjölda vistvænu vara...

Segja málflutning borgarfulltrúa lágkúrulegan – „Látið Laugaveg og Skólavörðustíg í friði“

„Einhverra hluta vegna hafa borgaryfirvöld undanfarinn áratug kosið að fara með ófriði gegn rekstraraðilum við Laugaveg og neðanverðan Skólavörðustíg.“ Svona hefst pistill tólf kvenna...

Bókabúðinni skellt í lás í þriðja sinn á rúmum áratug

Lokun bókabúðar Máls og menningar við Laugarveg er þriðja lokun verslunarinnar á rétt rúmum áratug. Fullyrt er að um tímabundna lokun bókabúðarinnar sé að...

IKEA bannar fjölskyldum að versla saman

IKEA í Bretlandi hefur gefið út mjög stranga reglugerð sem viðskiptavinir verða að fylgja vilji þeir versla í verslunum stórfyrirtækisins þegar þær verða opnaðar...

Lokuðu á Laugavegi vegna hringlandaháttar borgaryfirvalda

Fjórtán mánuðum eftir að versluninni Kúnígúnd var lokað við Laugaveg 53 stendur verslunarhúsnæðið enn autt.„Það er einfalt svar við því, fólk er ekki að...

Þjónustuaðilum Hörpu tilkynnt að samningar verði ekki endurnýjaðir

Hluta þjónustuaðila í Hörpu hefur verið tilkynnt að þjónustusamingar þeirra fáist ekki endurnýjaðir. Stjórnendur tónlistarhússins hafa ekki tekið ákvörðun um hvort einhverjir þjónustuaðilanna fái...

Jökla lokar á Laugavegi

Hönnunarverslunin Jökla á Laugavegi 90 lokar í lok maí, nánar tiltekið 29. maí.„Það er þyngra en tárum taki að tilkynna þetta eftir 5,5 ára...

17% leikfangaslíms ekki í lagi

Nýleg könnun Neytendastofu sýnir að 17% leikfangaslíms er ekki í lagi, en af 211 slíkum sem skoðuð voru, reyndust 37 innihalda of hátt magn...

Sýndarveruleikagleraugu og Sodastream-hylki rokseljast í samkomubanni

Sala á raftækjum hefur margfaldast í samkomubanni og hefur á stundum verið erfitt fyrir söluaðila að kaupa inn ákveðna vöruflokka vegna lokana verksmiðja víða...

Segir starfsfólkið vera hetjur

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur hvatt fólk til að sýna afgreiðslufólki í verslunum kurteisi. Ragnar greindi frá því fyrir skemmstu að stéttarfélaginu VR...

Íhuga að fjölga starfsfólki um 100 þúsund á meðan núverandi starfsfólk kvartar undan aðbúnaði

Mikil aukning hefur orðið á viðskiptum í gegnum vefverslanir undanfarið vegna útbreiðslu COVID-19, svo mikil að vefverslunin Amazon skoðar nú að ráða inn 100 þúsund nýja starfsmenn í Bandaríkjunum...

Biðja fólk um að handleika ekki flöskur að óþörfu

Í nýjum auglýsingum Víðbúðanna eru viðskiptavinir hvattir til að handleika ekki vínflöskur að óþörfu og þannig draga úr smithættu kórónaveirunnar. Í auglýsingunni er fólk áfram...

Netverslanir blómstra á meðan aðdáendur Eurovision gráta sig í svefn

Áhrif kórónaveirunnar eru alls konar.  Góð vika – netverslanirÍ samkomubanni og sóttkví blómstrar netverslun sem aldrei fyrr og salan rýkur upp úr öllu valdi hvort...

Samtök verslunar og þjónustu segja nóg til af birgðum í landinu: „Engin ástæða til þess að hamstra“

„Það er engin ástæða til þess fyrir almenn­ing í þessu landi að hamstra mat eða aðrar nauð­synja­vörur til heim­il­is­ins.“ Þetta sagði Andrés Magn­ús­son, fram­kvæmda­stjóri...