Halldór Baldursson teiknari: „Tek stundum geðheilsuna með eða lífsbaráttuna á breiðari grundvelli“

top augl
Gestur Reynis Traustasonar er teiknarinn Halldór Baldursson. Halldór er landsmönnum vel kunnur, en skopmyndir hans birtast í Fréttablaðinu. Í myndunum tekur Halldór á mönnum og málefnum og sér hann gjarna skoplegu hliðina, þótt einnig geti húmor hans verið hárbeittur. „Ég fer vítt. Ég tek bæði þessi pólitísku átakamál og svo er ég aðeins í því sem fólk er að glíma við frá degi til dags; tek stundum geðheilsuna með eða lífsbaráttuna á breiðari grundvelli,“ segir Halldór meðal annars í viðtalinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni