Komin á Kortið – Ævintýri við Stuðlagil og mannlíf í Múlaþingi

top augl

Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Komin á Kortið var að lenda hér á mannlíf.is.

Í þáttunum ferðumst við um landið og skoðum mannlífið, pólitíkina, náttúruna, samfélögin en fyrst og fremst fólkið um landið okkar.

Í þessum þætti ferðast Gunnhildur austur í Múlaþing þar sem hún hittir fyrir sveitarstjórann, fólkið í kosningabaráttunni, kynnir sér starfsemi Herðubíós og lendir í pínu ævintýrum við Stuðlagil.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni