Vigfús Markússon skipstjóri hefur gengið í gegnum raunir sem lifa með honum ævilangt. Árið 1983 fórst Bakkavík ÁR í innsiglingunni að Eyrarbakka. Þrír bræður voru um borð. Vigfús komst einn af. Hann hélt samt áfram á sjónum og á að baki 50 ár, sem skipstjóri lengst af. Ein af hans uppáhaldsslóðum er Brjálaði hryggurinn.
Vigfús segir sögu sína í Sjóaranum.