Vigfús og harmleikurinn á Eyrarbakka – Missti tvo bræður en bjargaðist

top augl

Vigfús Markússon skipstjóri hefur gengið í gegnum raunir sem lifa með honum ævilangt. Árið 1983 fórst Bakkavík ÁR í innsiglingunni að Eyrarbakka. Þrír bræður voru um borð. Vigfús komst einn af. Hann hélt samt áfram á sjónum og á að baki 50 ár, sem skipstjóri lengst af. Ein af hans uppáhaldsslóðum er Brjálaði hryggurinn.

Vigfús segir sögu sína í Sjóaranum.

Sjá þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni