Skipt í miðju og lágt tagl

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Spáð í hártískuna fyrir veturinn.

 

Millisítt hár heldur áfram að vera í tísku og annaðhvort skipt alveg í miðju eða langt út á hlið. Þá eru lágt tagl frekar mikið inni sem og léttar bylgjur.

Þá koma brjálaðar krullur í síðu hári sterkar inn sem og alls konar tíkarspenar fyrir þá sem vilja vera svolítið öðruvísi en aðrir og bæta þá jafnvel einhverjum áberadi sterkum lit í hárið.

Einnig eru alls konar snúðar að koma inn, óreglulegir og snúnir.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira