#tíska

90‘s-tískustraumar í aðalhlutverki í samstarfi FILA og Weekday

Tískustraumar tíunda áratugarins eru áberandi í nýjustu línu Weekday og FILA. Merkið FILA naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum og hefur undanfarið náð nokkrum vinsældum...

Mæðgurnar stálu senunni á rauða dreglinum

Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy Carter voru flottar á rauða dreglinum í gær.  Söngkonan Beyoncé Knowles sló í gegn á rauða dreglinum á heimsfrumsýningu Lion...

„Við þurfum að nýta fötin okkar betur“

Næsta laugardag verður haldinn fataskiptimarkaður í Deiglunni á laugardag. Þar öðlast gömul föt framhaldslíf. „Tískusvappið er viðburður tileinkaður vitundarvakningu um einnota tísku og textíliðnaðinn,“ segir...

Íslensk fyrirsæta gekk fyrir Armani í París

Íslenska fyrirsætan Alísa Helga Svansdóttir gerir það gott í tískuheiminum. Fyrirsætan Alísa Helga Svansdóttir gekk fyrir tískuhús Armani í vikunni á hátískuvikunni í París. Vakin...

Felipe Oliveira Baptista nýr listrænn stjórnandi Kenzo

Hönnuðurinn Felipe Oliveira Baptista tekur við sem listrænn stjórnandi Kenzo.  Portúgalski hönnuðurinn Felipe Oliveira Baptista er nýr listrænn stjórnandi Kenzo. Kenzo merkið var sett á...

Hildur er umhverfisvæn poppstjarna

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir reynir hvað hún getur að leita umhverfisvænna lausna þegar kemur að tísku.  Hún segir frá því á Twitter að það sé...

Austrið mætir vestrinu

Undanfarin ár hefur verið mikil gróska í tískuiðnaði í Austurlöndum en fatahönnuðir í austrænum ríkjum þykja einkar lunknir við að tengja gamlar hefðir heimalanda...

Flottar og vel snyrtar neglur í sumar

Gott er að gefa sér tíma í góða handsnyrtingu endrum og sinnum. Fallega lakkaðar neglur gefa heildarútlitinu mun fágaðra yfirbragð – þær eru punkturinn...

Stórfenglegt freskumálverk í aðalhlutverki í verslun Dolce & Gabbana

Nýjasta verslun tískuhúss Dolce & Gabbana í Róm á Ítalíu hefur vakið mikla athygli síðan hún opnaði seint á síðasta ári.  Það er arkitektinn Eric...

Tískukóngurinn Karl Lagerfeld kveður

Hönnuðurinn Karl Lagerfeld lést þann 19. febrúar síðastliðinn. Hann var áttatíu og sex ára. Sennilega er óhætt að fullyrða að fáir eða engir hafi...

Gínur Rihönnu vekja lukku

Gínurnar sem Rihanna notar í verslun sinni eru íturvaxnari en gengur og gerist þegar kemur að gínum.  Gínur sem tónlistakonan Rihanna notar í Fenty pop...

„Ég er algjör krummi í mér“

Einhverjir þekkja kannski Önnu Rún Frímannsdóttur af sjónvarpsskjánum frá því fyrir nokkrum árum en hún var þula hjá Ríkissjónvarpinu um tíma. Hún segist vera...

Eru konum einhver takmörk sett?

Ný Vika er komin í verslanir og líkt og venjulega er drepið á mörgum markverðum og spennandi málefnum. Hrönn Traustadóttir hefur mikinn áhuga á andlegri...

Kýs frekar eina gæðaflík

Valdís Dröfn Pálsdóttir, eigandi hárgreiðslustofunnar Rauðhetta & úlfurinn, segir stíl sinn einkennast af gallabuxum, skyrtu og flatbotna skóm. Hún kjósi þægindi fram yfir útlit...

Varla hægt að eiga of mörg vesti

Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson segir að það sé ekki hægt að eiga of mikið af vestum en þau verði að vera með mörgum vösum svo...

„Ég geng nánast bara í kjólum“

Snærós Sindradóttir starfar sem verkefnisstjóri RÚV núll en var áður blaðamaður hjá Fréttablaðinu og hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir viðtal ársins 2016. Hún segist...

„Þetta er mín leið til mótmæla fitufordómum“

Íslenska fyrirsætan Ísold Halldórudóttir hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Ísold er mikill talsmaður líkamsvirðingar og berst gegn fitufordómum.  Ísold hefur lengi verið virk á...

Saga sundfatnaðarins

Fyrir tæpum hundrað árum voru konur sektaðar og jafnvel handteknar ef þær voru ósiðsamlega klæddar á ströndunum. En mikið vatn hefur runnið til sjávar...

Fjölbreyttar hugmyndir að útskriftargjöfum

Ert þú á leiðinni í útskriftarveislu? Hér koma nokkrar hugmyndir að góðum gjöfum fyrir þá sem eru að fagna útskrift.Myndir / Frá framleiðendum *Með fyrirvara...

Málar „live“ á fatnað á tískusýningu

Myndlistarmaðurinn Birgir Breiðdal er á leiðinni til Seoul þar sem honum hefur verið boðið að taka þátt í opnunaratriði í HUB 8-verkefninu, árlegu útskriftarverkefni...

Skapandi á öllum sviðum

Rósa Rún Aðalsteinsdóttir starfar sem listdanskennari sem hún segir eina bestu vinnu í heimi enda sé yndislegt að vinna með framtíð Íslands. Innblástur í...

Vinsældir loðfelds fara sífellt minnkandi

Í gær var tilkynnt að ítalska tískuhúsið Prada hættir að nota loðfeld frá og með næstu vor- og sumarlínu. Þetta er í takt við...

„Allir eiga rétt á því að stunda líkamsrækt“

„Ný íþróttaföt geta verið góð hvatning til þess að mæta í ræktina,“ segir Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir, einkaþjálfari hjá Reebok Fitness. „Það þarf samt ekki að...