#tíska

Skipt í miðju og lágt tagl

Spáð í hártískuna fyrir veturinn.  Millisítt hár heldur áfram að vera í tísku og annaðhvort skipt alveg í miðju eða langt út á hlið. Þá...

Svona klæddu stjörnurnar sig á tískuvikunni í London

Það er gaman að skoða hvernig fræga fólkið klæddi sig á nýafstaðinni tískuvikunni í London. Hér koma nokkrar myndir. David Beckham, Anna Wintour og Victoria...

Svona lítur snyrivörulína Victoriu Beckham út

Victoria Beckham var að senda frá sér glæsilega snyrtivörulínu.  Hönnuðurinn Victoria Beckham var að senda frá sér sína fyrstu snyrtivörulínu undir eigin vörumerki.Línan inniheldur augnskuggapallettur,...

Götutískan í Reykjavík

Unnur Magna ljósmyndari rölti á dögunum um miðbæ Reykjavíkur og myndaði gangandi vegfarendur fyrir götutískuþátt. Í ljósi váarinnar sem steðjar að jörðinni og íbúum...

Blómakjóllinn sem hertogaynjan klæddist seldist strax upp

Margar konur taka Kate Middleton sér til fyrirmyndar þegar kemur að klæðnaði. Allt sem Kate klæðist selst eins og heitar lummur.  Hertogaynjan af Cambridge, Kate...

Niðurseytlandi tíska

Pistill eftir Lindu Björg Árnadóttur, hönnuð og lektor við Listaháskóla Íslands.Félagsfræðingurinn Boudieu talar um að menning, þar á meðal tískumenning, verði til fyrir og...

AFTUR tilnefnt til umhverfisverðlauna: „Endurvinnið eða deyið“

Fatamerkið AFTUR er tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Íslenska fatamerkið AFTUR hefur hlotið tilnefningu til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019 þar sem þemað er sjálfbær neysla og...

Lifir í voninni að finna klassíska Burberry-kápu í Rauða krossinum

Uppáhaldsflík Jóhönnu Stefáns Bjarkardóttur er skósíður, snákamynstraður kjóll frá Six Ames sem hún segist líklega hafa notað vikulega síðustu tvö árin. Jóhanna starfar við...

Sniglaslím, hrossaolía og hrogn

Fyrirsögn þessarar greinar hljómar kannski eins og lína úr uppskriftabók nornar. Vissulega auðvelt að sjá fyrir sér gamla skrukku með toppmjóan svartan hatt að hræra...

Giftist sjálfri sér á Ítalíu

Berglind Guðmundsdóttir, eigandi Gulur, rauður, grænn & salt, giftist sjáflri sér á ferðalagi um Ítalíu síðastliðið sumar. Með því vildi hún staðfesta skuldbindingu sína...

Lét undan þrýstingi og losaði sig við skeggið

Guðlaugur Þór losaði sig við skeggið í dag. Skegg Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, var ekki að slá í gegn ef marka má færslu sem hann...

Svona lítur nýjasta Studio-lína H&M út

Í dag sviptir H&M Studio hulunni af nýrri haust- vetrarlínu sinni sem kallast „Magical Realism”.Það var ljósmyndarinn Christian MacDonald sem tók myndaþátt línunnar á...

Hárspangir og körfutöskur

Helga Kristjánsdóttir, stílisti og samfélagsmiðlari Smáralindar, hefur einstaklega gott auga fyrir tísku og förðun. Hún var fengin til að mæla með því sem henni...

Sakar eigingjarna bankamenn Kaupþings um að hafa rústað þekktum tískurisum

Pistlahöfundur Fréttablaðsins sakar starfsmenn Kaupþings um að hafa látið eigin hagsmuni ráða för í viðskiptum með tískufyrirtækin Karen Millen og Coast. Afleiðingarnar eru þær...

Fatastærðir og grannar fyrirsætur

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir hönnuður og lektor við Listaháskóla ÍslandsAllir mannslíkamar eru einstakir og mismunandi og engar tvær manneskjur eru nákvæmlega eins.Þegar farið...

Vinsælustu gullmolar Hermès

Handtöskurnar frá tískuhúsi Hermès eru meðal þeirra allra flottustu og flestar kosta álíka mikið og lítill fólksbíll. En augun eru tollfrjáls og það má...

Eyrún Birna gerði brúðarkjól Sölku: „Lítið mál að gera ráð fyrir stækkandi bumbu“

Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld klæddist einstaklega fallegum kjól á brúðkaupsdeginum. Eyrún Birna kjólaklæðskeri saumaði hann. Kjólaklæðskerinn Eyrún Birna saumaði glæsilegan brúðarkjól Sölku Sólar en hún...

Gefur gömlum skartgripum framhaldslíf

Hönnuðurinn Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir óskar eftir gömlum skartgripum sem fólk er hætt að nota. Gömlu skartgripunum gefur hún framhaldslíf með því að púsla þeim saman...

Sonia Rykiel í þrot

Franska tískuhúsið Sonia Rykiel er gjaldþrota. Þetta kemur fram í frétt BBC.  Franski hönnuðurinn Sonia Rykiel stofnaði tískuhúsið í mái árið 1968 og var yfirhönnuður...

Keypti skó fyrir andvirði 157 milljónir króna

Skósafnarinn Miles Nadal keypti á dögunum 100 skópör fyrir tæplega 1,3 milljónir dollara, eða sem nemur 157 þúsund krónum. Dýrasta skóparið kostaði...

Skotheld partýförðun skref fyrir skref

Ekki alls fyrir löngu fengum við snillingana Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur, sem reka Reykjavík Makeup School, til að sýna okkur sitthvora...

Hver gengur þarna eftir Austurstræti …

Einn góðviðrisdag í júní ákváðum við Unnur ljósmyndari að skella okkur í miðbæ Reykjavíkur og virða fyrir okkur mannlífið. Það var nóg af fólki í...