#tíska

Friends förðunarlína komin í sölu – Rachel, Monica og Phoebe pallettur

Aðdáendur fá ekki nóg af Friends sjónvarpsþáttunum og sexmenningunum sem skipuðu vinahóp þáttanna þrátt fyrir að á morgun séu komin 26 ár síðan fyrsti...

Íslendingar á forsíðu ELLE

Íslenska fyrirsætan Liv Benediktsdóttir prýðir forsíðu ELLE í Þýskalandi en Kári Sverrisson ljósmyndari tók myndina.Sigrún Ásta Jörgensen sá um stíleseríngu og hár og förðun...

Með nýja grímu við hvert tilefni

Lady Gaga hlaut fimm verðlaun á MTV VMA-hátíðinni í gær. Á meðan hún sankaði að sér verðlaunum og flutti lög sín fyrir áhorfendur í...

Sjáðu splunkunýja skólínu Andreu Rafnar – „Hrærð, spennt, stressuð og stolt“

Andrea Röfn Jónasdóttir viðskiptafræðingur, fyrirsæta og bloggari á Trendnet segir frá nýjasta verkefni sínu í færslu á Trendnet. Skólína hennar, JoDis by Andrea Röfn,...

Til Ghana til að sækja notuð föt frá Bandaríkjamönnum

Nýjasta lína Collina Strada er einstök en flíkur línunnar eru að mestu gerðar úr textíl sem sóttur var á fatamarkað í Ghana.Collina Strada hefur lengið verið...

Uppáhaldskjólahönnuðir hertogaynjunnar af Cambridge

Margar konur kunna mjög vel við að klæðast kjólum. Þeir eru vissulega þægilegir og eitt af því góða við slíkan klæðnað er að auðveldlega...

Ástarhandföngin upp í hillu

Á Íslandi eru sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Nú er í uppsiglingu svipað æði í Bretlandi, að þessu sinni er um...

Íburðarmikill kjóll Díönu í nýjustu stiklunni

Á fimmtudaginn sendi Netflix frá sér fyrstu stikluna fyrir fjórðu seríu af The Crown. Sú þáttaröð lítur dagsins ljós í nóvember. Í stiklunni má...

Hætti að kaupa ný föt þegar hún sá hvað Norðurlandabúar hentu miklum textíl árlega

Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, dró verulega úr fatakaupum árið 2013 þegar hún rannsakaði textílsóun á Norðurlöndunum. Hún segir umhverfisvitund í íslensku samfélagi vera að...

Heklar karlmannsnærföt og brýtur niður staðalímyndir

Fatahönnuðurinn Ravid Haken hefur undanfarin ár sérhæft sig í hekli og framleitt ýmsar heklaðar flíkur, svo sem síðkjóla og undirföt. Upp á síðkastið hefur...

Hönnuðir sameina krafta sína á „nýjum og breyttum tímum“

Í næstu viku verður hönnunarverslunin Kiosk Grandi opnuð, ný verslun sem leggur áherslu á íslenska fatahönnun og fylgihluti, við Grandagarð 35. Sex fatahönnuðir standa að opnun verslunarinnar, fatahönnuðurinn...

Heitasti skóhönnuður ársins

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja...

Helga fer yfir strauma og stefnur í tísku og gefur góð ráð

Á nýjum vef Smáralindar, HÉR ER, má fræðast um strauma og stefnur í tískunni, kynna sér lífsstíl fagurkera og stjarnanna, læra förðunartrikk og fá...

Ganni og Levi’s í samstarf með nýja fatalínu – Flíkur til leigu en ekki sölu

Ganni og Levi's leigja út flíkur úr endurnýttu gallaefni.Undanfarið hefur umhverfisvernd verið í brennidepli hjá danska fastamerkinu Ganni. Í fyrra setti Ganni á laggirnar fataleigu. Markmiðið var að...

Fjallað um hönnun Arnars Más á vef Vogue

Í nýrri grein á vef bandaríska Vogue er að finna viðtal við íslenska fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson. Arnar Már og samstarfsfélagi hans, listræni stjórnandinn Luke Stevens, segja frá þeirra...

Gersemar sem fundust í tonni af textíl

Flokk till you drop mun standa fyrir pop-up fatamarkaði í Hönnunarsafni Íslands þann 30 ágúst frá klukkan 12-17. Berglindi Ósk Hlynsdóttir, einn skipuleggjandi viðburðarins,...

Kansai Yamamoto látinn

Kansai Yamamoto japanski tískuhönnuðurinn er látinn, 76 ára að aldri. Banamein hans var hvítblæði. Yama­moto er af mörgum talinn frumkvöðull í tískuhönnun japana. Hann...

Sippubandið sem þú tímir ekki að nota

Líkamsræktarspekingar hafa löngum haldið því fram að það að sippa sé einföld, ódýr og þægileg hreyfing sem má stunda hvar sem er og hvenær...

Bjartsýni og gleði á pöllunum hjá Fendi

Vor- og sumarlína ítalska tískuhússins Fendi hefur vakið gríðarlega athygli tískublaðamanna um allan heim. Hún þykir að sumu leyti afturhvarf til rómatíkur og gleði...

Skart sem segir sögu

Hin smekklega og glæsilega Cate Blanchett mætti á rauða dregilinn þegar nýjasta mynd hennar, The Joker, var frumsýnd. Það vakti athygli að í eyrum...

Hver er þinn eðalsteinn?

Enginn smiður er jafnhagur og Móðir náttúra. Hún mótar og myndar fegurstu eðalsteina í gömlu bergi og frá því maðurinn uppgötvaði þá hefur hann...

Notuð tíska

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með Jörðina okkar kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það...

Ástríðufullur arftaki

Árum saman var Valentino þekktur sem hönnuðurinn sem elskar konur. Hann naut þess að draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni og...

Spennandi, fallegur og umhverfisvænn fatnaður

Margar íslenskar konur þekkja vörur Ginu Tricot. Þessi vinsæla sænska fatakeðja hefur slegið í gegn víða um heim, enda er þar að finna spennandi...

Vinsæll meðal stjarnanna

Valentino, eða Valentino Clemente Ludovico Garavani eins og hann heitir fullu nafni, hefur alla tíð verið þekktastur fyrir glæsikjóla sína og fyrir að vera...

Flúði stríðsátök og varð heimsfræg fyrirsæta

Súdanska fyrirsætan Adut Akech á sér ótrúlega sögu. Adut fæddist í Suður-Súdan en móðir hennar lagði á flótta með börnin sín sex undan stríðsátökum og...

Hvetja fólk til að skoða íslenska fatahönnun næst þegar það kaupir nýja flík

Fatahönnunarfélag Íslands hleypir af stað vitundarvakningu um íslenska fatahönnun í tilefni af HönnunarMars sem hefst á morgun, miðvikudaginn 23. júní. Markmið verkefnisins #íslenskflík er...

Leikgleði og lífsþorsti

Sumarlína ítalska tískuhússins Fendi þykir að sumu leyti afturhvarf til rómantíkur og gleði hippaáranna. Sennilega kemur engum á óvart að blómamynstur er áberandi í línunni...