#tíska

Gersemar sem fundust í tonni af textíl

Flokk till you drop mun standa fyrir pop-up fatamarkaði í Hönnunarsafni Íslands þann 30 ágúst frá klukkan 12-17. Berglindi Ósk Hlynsdóttir, einn skipuleggjandi viðburðarins,...

Kansai Yamamoto látinn

Kansai Yamamoto japanski tískuhönnuðurinn er látinn, 76 ára að aldri. Banamein hans var hvítblæði. Yama­moto er af mörgum talinn frumkvöðull í tískuhönnun japana. Hann...

Sippubandið sem þú tímir ekki að nota

Líkamsræktarspekingar hafa löngum haldið því fram að það að sippa sé einföld, ódýr og þægileg hreyfing sem má stunda hvar sem er og hvenær...

Bjartsýni og gleði á pöllunum hjá Fendi

Vor- og sumarlína ítalska tískuhússins Fendi hefur vakið gríðarlega athygli tískublaðamanna um allan heim. Hún þykir að sumu leyti afturhvarf til rómatíkur og gleði...

Skart sem segir sögu

Hin smekklega og glæsilega Cate Blanchett mætti á rauða dregilinn þegar nýjasta mynd hennar, The Joker, var frumsýnd. Það vakti athygli að í eyrum...

Hver er þinn eðalsteinn?

Enginn smiður er jafnhagur og Móðir náttúra. Hún mótar og myndar fegurstu eðalsteina í gömlu bergi og frá því maðurinn uppgötvaði þá hefur hann...

Notuð tíska

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með Jörðina okkar kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það...

Ástríðufullur arftaki

Árum saman var Valentino þekktur sem hönnuðurinn sem elskar konur. Hann naut þess að draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni og...

Spennandi, fallegur og umhverfisvænn fatnaður

Margar íslenskar konur þekkja vörur Ginu Tricot. Þessi vinsæla sænska fatakeðja hefur slegið í gegn víða um heim, enda er þar að finna spennandi...

Vinsæll meðal stjarnanna

Valentino, eða Valentino Clemente Ludovico Garavani eins og hann heitir fullu nafni, hefur alla tíð verið þekktastur fyrir glæsikjóla sína og fyrir að vera...

Flúði stríðsátök og varð heimsfræg fyrirsæta

Súdanska fyrirsætan Adut Akech á sér ótrúlega sögu. Adut fæddist í Suður-Súdan en móðir hennar lagði á flótta með börnin sín sex undan stríðsátökum og...

Hvetja fólk til að skoða íslenska fatahönnun næst þegar það kaupir nýja flík

Fatahönnunarfélag Íslands hleypir af stað vitundarvakningu um íslenska fatahönnun í tilefni af HönnunarMars sem hefst á morgun, miðvikudaginn 23. júní. Markmið verkefnisins #íslenskflík er...

Leikgleði og lífsþorsti

Sumarlína ítalska tískuhússins Fendi þykir að sumu leyti afturhvarf til rómantíkur og gleði hippaáranna. Sennilega kemur engum á óvart að blómamynstur er áberandi í línunni...

Doppur og djarfir litir

Litskrúðugar flíkur, fjaðrir og buxnadragtir eru heitasta heitt um þessar mundir. Skærustu neonlitir Ef þið hafið notað merkipenna til að lita yfir mikilvæga kafla í námsbókunum...

Sögulegir skór Elísabetar í nýrri útgáfu

Glæsilegir skór sem Elísabet Bretlandsdrottning klæddist þegar hún tók við bresku krúnunni þann 2. júní 1953 hafa nú verið endurhannaðir og settir á markað á nýjan leik. Gylltu skórnir...

Tískufyrirmynd tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á...

Engin „Cannes-tíska“ í ár?

Kvik­mynda­hátíðin í Cann­es fer ekki fram í maí eins og fyr­ir­hugað var vegna kórónuveirufaraldursins. Hátíðin átti að fara fram 12. til 23. maí en...

Kaupir ekkert nýtt hráefni

Breski hönnuðurinn Stella McCartney segir útbreiðslu kórónuveirunnar hafa haft töluverð áhrif á hugsunarhátt sinn kringum rekstur samnefnds tískumerkis sem hún á.Stella segir í samtali...

Allir regnbogans litir með hækkandi sól

Margt fólk dregur fram litríkari fatnað með hækkandi sól. Núna þegar sólin er loksins farin að láta sjá sig hér á landi er gaman...

Joe Exotic andlit nýrrar fatalínu

Þrátt fyrir að Joe Exotic, aðalstjarna Netflix-þáttanna Tiger King, afpláni nú 22 ára fangelsisdóm er hann nýtt andlit væntanlegrar fatalínu frá merkinu OdaingerousJoe og eigandi Odaingerous, Odain Watson, hafa sameinað krafta sína við gerð nýrrar...

Rataði óvart á sinn starfsferil

Aldís Pálsdóttir ljósmyndari er ein þeirra kvenna er standa árlega fyrir átakinu, Konur eru konum bestar. Þetta er fallegt slagorð og Vikan ákvað að...

Ekki á þeim buxunum

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum voru því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu...

Stefánsbúð/p3 selur boli til styrktar Kvennaathvarfinu

Katharine Hamnett og Stefánsbúð/p3 hönnuðu í fyrra bol í sameiningu með boðskap sem stendur hjarta þeirra nærri. Bolirnir vorur hannaðir fyrir Hönnunarmars og núna...

Eftirminnileg dress af rauða dreglinum á Met Gala

Vegna útbreiðslu COVID-19 var óhjákvæmilegt að aflýsa Met Gala-ballinu í ár en ballið er einn stærsti viðburður tískuheimsins og haldið árlega. Ballið átti að...

Framleiða skyrtur úr notuðum rúmfötum frá lúxushótelum

Þýska hönnunarreymið Archivist Studio hefur undanfarið einblínt á að hanna og sauma hvítar og látlausar skyrtur úr gömlum rúmfötum frá lúxushótelum. Stofnendur Archivist Studio eru Eugenie Haitsma og Johannes Offerhaus. Það var Eugenie sem...

Twiggy vill engin leiðindi

Breska fyrirsætan Twiggy var átrúnaðargoð heillar kynslóðar í heimalandi hennar, Bretlandi, og víða um heim. Hún heillaði marga með dulkynja útliti sínu; grönnum vextinum,...

Skemmtilegur skartgripahönnuður – Innblásinn af eldi

Fernando Jorge útskrifaðist frá Central Saint Martins-skólanum í London árið 2010. Síðan þá hefur hann bókstaflega þotið upp á stjörnuhimininn.Hann þykir einn frumlegasti og...