2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#tíska

Tískufyrirmynd tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á...

Engin „Cannes-tíska“ í ár?

Kvik­mynda­hátíðin í Cann­es fer ekki fram í maí eins og fyr­ir­hugað var vegna kórónuveirufaraldursins. Hátíðin átti að fara fram 12. til 23. maí en...

Kaupir ekkert nýtt hráefni

Breski hönnuðurinn Stella McCartney segir útbreiðslu kórónuveirunnar hafa haft töluverð áhrif á hugsunarhátt sinn kringum rekstur samnefnds tískumerkis sem hún á.Stella segir í samtali...

Allir regnbogans litir með hækkandi sól

Margt fólk dregur fram litríkari fatnað með hækkandi sól. Núna þegar sólin er loksins farin að láta sjá sig hér á landi er gaman...

Leikhús tískunnar – Theatre de la Mode

Höfundur: Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla ÍslandsÞegar Þjóðverjar hernámu París árið 1940, var öllum tískuhúsum lokað og þau ekki opnuð aftur...

Joe Exotic andlit nýrrar fatalínu

Þrátt fyrir að Joe Exotic, aðalstjarna Netflix-þáttanna Tiger King, afpláni nú 22 ára fangelsisdóm er hann nýtt andlit væntanlegrar fatalínu frá merkinu OdaingerousJoe og eigandi Odaingerous, Odain Watson, hafa sameinað krafta sína við gerð nýrrar...

Ekki á þeim buxunum

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum voru því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu...

Stefánsbúð/p3 selur boli til styrktar Kvennaathvarfinu

Katharine Hamnett og Stefánsbúð/p3 hönnuðu í fyrra bol í sameiningu með boðskap sem stendur hjarta þeirra nærri. Bolirnir vorur hannaðir fyrir Hönnunarmars og núna...

Eftirminnileg dress af rauða dreglinum á Met Gala

Vegna útbreiðslu COVID-19 var óhjákvæmilegt að aflýsa Met Gala-ballinu í ár en ballið er einn stærsti viðburður tískuheimsins og haldið árlega. Ballið átti að...

Framleiða skyrtur úr notuðum rúmfötum frá lúxushótelum

Þýska hönnunarreymið Archivist Studio hefur undanfarið einblínt á að hanna og sauma hvítar og látlausar skyrtur úr gömlum rúmfötum frá lúxushótelum. Stofnendur Archivist Studio eru Eugenie Haitsma og Johannes Offerhaus. Það var Eugenie sem...

Twiggy vill engin leiðindi

Breska fyrirsætan Twiggy var átrúnaðargoð heillar kynslóðar í heimalandi hennar, Bretlandi, og víða um heim. Hún heillaði marga með dulkynja útliti sínu; grönnum vextinum,...

Skemmtilegur skartgripahönnuður – Innblásinn af eldi

Fernando Jorge útskrifaðist frá Central Saint Martins-skólanum í London árið 2010. Síðan þá hefur hann bókstaflega þotið upp á stjörnuhimininn.Hann þykir einn frumlegasti og...

Íslenski sauðskinnsskórinn – hlutgerfingur íslensks hugarfars

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands.Ég hef lengi reynt að skilja hvers vegna ekki hafi þróast betri fótabúnaður hér...

Minningar og vandaðar vörur fyrir börnin

Vinkonurnar Olga Helena Ólafsdóttir og Eyrún Anna Tryggvadóttir stofnuðu Von verslun árið 2017. Bókin Minningar, dagbók sem varðveitir allar minningar barnsins fyrsta árið var þeirra fyrsta vara og er hún þeirra hönnun undir vörumerkinu Von.

Bjartir litir lyfta upp andanum

Curvy selur vandaðan og fallegan kvenfatnað í góðum stærðum og hefur rekið netverslun í næstum áratug. Verslunin býður upp á ókeypis heimsendingu á vörum...

Ekkert Met Gala í ár

Anna Wintour, ritstjóri og listrænn stjórnandi Condé Nast, tilkynnti í gær að Met Gala-ballinu hefur verið aflýst en ballið er einn stærsti viðburður tískuheimsins...

Margvísleg mynstur

Alls kyns mynstur hafa verið áberandi á tískupöllunum undanfarið þegar hönnuðir og tískuhús hafa sýnt sínar nýjustu línur. Þetta gefur vísbendingu um hvað koma...

Kjóllinn stóðst ekki beint væntingar

Twitter-færsla sem bresk kona að nafni Lauren Thompson birti nýverið fer nú sem eldur um sinu á samfélagsmiðlinum. Í færslunni birtir Lauren myndir af...

Skólaus í ósamstæðum sokkum

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands. Fréttir bárust af því nýlega að fjármálaráðherra hefði gert tilraun til þess að smána...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum