Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Svona galdrarðu fram veislu um jólin: Ómótstæðilegir réttir sem munu slá í gegn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í jólablaði Vikunnar finnurðu frábæra rétti sem munu hitta í mark hjá fjölskyldunni. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, sem er landsmönnum að góðu kunn fyrir girnilegar matar- og kökuuppskriftir sínar, elda jólamatinn fyrir okkur og deilir uppskriftunum með lesendum Vikunnar.

Auk þess að elda er Hjördís forsíðuviðtali jólablaðs Vikunnar sem komið er á næsta sölustað og fæst einnig í áskrift. Hjördís, sem hefur í rúman áratug rekið síðuna mömmur.is sem er með mörg þúsund fylgjendur á Facebook og Instagram, segir frá lífi sínu í opinskáu viðtali.

„Auðvitað hef ég fengið áskoranir eins og aðrir en mótlætið eflir mann bara. Mér finnst ég bara svo oft vera á réttum stað á réttum tíma og hitta rétta fólkið á réttum tíma,“ segir hún.

„Stundum eru það tækifæri en einnig áskoranir sem maður þroskast af. Það hefur svo sannarlega komið á daginn.“

Lestu einlægt viðtal við Hjördísi Dögg í jólablaði Vikunnar og galdraðu fram veislu upp úr uppskriftum Hjördísar sem hægt er að nálgast í verslunum eða í gegnum rafræna áskrift.

 

- Auglýsing -

Myndir / Hallur Karlsson og úr einkasafni
Förðun / Hugrún Haraldsdóttir
Kjóll / KRÓSK by Kristín Ósk

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -