2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Svona lítur samstarf Acne Studios og Mulberry út

  Sænska merkið Acne Studios og breska merkið Mulberry sameina krafta sína í nýrri línu sem leit dagsins ljós í dag.

   

  Samstarfslínu Acne og Mulberry er líst sem „vináttusamstarfi“. Í henni er að finna nokkrar af klassískustu töskum merkjanna með uppfærðu sniði. Sem dæmi má nefna Musubi-töskuna frá Acne og Bayswater frá Mulberry.

  „Línan snýst um vináttu og frelsi okkar til að gera það sem við viljum,“ er haft eftir Jonny Johansson, listrænum stjórnanda Acne, í frétt Independent. „Línan er eins og samtal á milli Acne og Mulberry.“

  Línan kemur í takmörkuðu upplagi. Hana má skoða í heild sinni hér.

  AUGLÝSING


  Bayswater-taskan frá Mulberry var innblásturinn hérna.

  Ekki missa af þessum

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is