Albumm

84 Færslur

Hvetja fólk til að gera heiminn betri

Katharine Hamnett og Stefánsbúð/p3 taka höndum saman. „Við notum þá rödd sem tískan hefur gefið okkur til að mennta, upplýsa og hvetja fólk til að...

Á hvað er Bríet að hlusta?

Tónlistarkonan Bríet er heldur betur á blússandi siglingu um þessar mundir en hún var valin bjartasta vonin á Íslensku Tónlistaverðlaununum sem fóru fram fyrir skömmu. Fyrir ekki svo löngu...

Tveggja ára tónlistarverkefni orðið að veruleika

Tónlistarmaðurinn Logi Geimgengill sem margir þekkja úr hljómsveitinni Shades of Reykjavík hefur verið að vinna í tónlistarverkefninu, Polarg4ng project síðastliðin tvö ár. Logi var...

Komast yfir kvíða og einbeita sér að því jákvæða

Bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir skipa Hljómsveitina Omotrack en hljómsveitin var að senda frá sér nýtt lag og myndband. Lagið Overlay fjallar um kvíða...

Auður með útgáfutónleika

Föstudaginn 29. mars heldur tónlistarmaðurinn Auður útgáfutónleika vegna plötunnar Afsakanir í Gamla bíói.Á skömmum ferli hefur tónlistarmaðurinn Auður skrifað undir plötusamning við SONY DK,...

Björk gefur út allar sínar plötur á kassettum

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom öllum á óvart í vikunni þegar hún tilkynnti að allar níu plötur hennar, allt frá Debut (1993) til Utopiu (2017),...

Aldís Fjóla flytur frumsamið efni

Tónlistarkonan Aldís Fjóla heldur tónleika á Hard Rock Café sunnudaginn 24. mars klukkan 20.30. Á tónleikunum flytur hún ásamt hljómsveit frumsamið efni í bland...

Vinnur með Golden State og Will Butler úr Arcade Fire

Bandaríska tónlistartvíeykið Golden State, þ.e. Brantley Gutieemez og Harrisson Kipner, hafa sent frá sér nýtt lag, Kiss it, en það er engin önnur en...

Fer í blakkát á sviði

Hugleikur Dagsson er um þessar mundir að undirbúa sig fyrir sinn stærsta uppistandatúr til þessa, Son of the Day sem verður brot af því...

Rokkveisla á Gauknum

Í kvöld, föstudaginn 22. mars, verður sannkölluð rokkveisla á Gauknum, þar sem boðið verður upp á skothelda blöndu af harðkjarnarokki, dauðarokki, grænd og grúvi. Þannig...

Bubbi býður flóttafólk velkomið

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens var að senda frá sér nýtt lag sem ber heitið „Velkomin”. „Lagið fjallar um kærleik og að við þurfum ekki að óttast...

Með glitrandi gasgrímur í baráttu gegn hatrinu

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Þórðarson var að gefa út nýtt lag ásamt myndbandi. Lagið ber heitið New Today og er tekið af EP-Plötunni Deliria. Lagið New Today er epískt...

Dvöldu í viku á Íslandi og tóku upp hjólabrettamynd

Síðasta sumar kom enska hjólabrettafyrirtækið Piilgrim til landsins, ekki eingöngu til að kynnast landi og þjóð heldur einnig til að taka upp myndina White...

Þú getur notað drauma annarra þar til þínir verða að veruleika

Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson  var að leika sér að stefi á gítar við sundlaugarbakka og raula laglínu við, þegar tónlistarkonan Ása kemur til hans...

Seint í samstarf við gítarleikara Rammstein

Richard Z. Kruspe gítarleikari hinnar alræmdu metal hljómsveitar Rammstein gaf út á dögunum smáskífu með sóló verkefni sínu Emigrate. Smáskífan inniheldur fimm remix af...

Senda frá sér nýja plötu 10 árum síðar

Vestmannaeyjahljómsveitin Foreign Monkeys ætlar að senda frá sér sína aðra plötu, Return, þann 2. apríl næstkomandi. Return er fyrsta útgáfa sveitarinnar í tíu ár eða...

Forgangsraðar hlutunum í kringum sig upp á nýtt

Tónlistarmaðurinn Viktor Steinar eða Mælginn eins og hann er kallaður var að senda frá sér lagið Hvernig fer ásamt taktsmiðnum BngrBoy. Þetta er þriðja...

Komu íslenskum öfgamálmi á kortið

Svartidauði sendir frá sér nýja plötu. Svartidauði er ein stærsta þungarokkssveit landsins og plata hennar, Flesh Cathedral, er álitin költ-klassík í heimi þungarokksins. Á dögunum...

Herra Hnetusmjör og Huginn sameina krafta sína

Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Huginn hafa sameinað krafta sína og senda á föstudaginn frá sér plötuna Dögun. Nýlega sendu kapparnir frá...

Undir áhrifum frá Portishead, Urfaust og Hante

Tónlistarkonan Sólveig Matthildur, sem hefur gert garðinn frægan með hinni vinsælu hljómsveit Kælan Mikla, sendi nýlega frá sér plötuna Constantly in Love. Platan er undir...

Sköpunarkrafturinn og lífsgleðin voru horfin

Tónlistarkonan Alexandra B. Elfar sendi nýverið frá sér lagið Chained sem fjallar um tilfinningar en Alexandra semur oftast lög um hluti sem hún hefur...

Megas í Eldborg

Tónlistarmaðurinn Megas blæs til heljarinnar tónleika í Hörpu í kvöld! Dægurflugur standa að tónleikunum en Megas tekur eigin útsetningar Árstíða og flutning blómans af...

Grúska Babúska kemur fram á Glastonbury

Íslenska hljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á hinni heimsfrægu og virtu tónlistarhátíð Glastonbury Festival í júní 2019. Hátíðin verður haldin 26.-30. júní og munu þær troða...

Ný kynslóð verðlaunahafa á Íslensku tónlistarverðlaununum

GDRN, Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig og JóiPé og Króli fengu flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2018 voru veitt...