2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Albumm

Langaði ekki lengur að vera bara á bak við myndavélina

Tónlistarmaðurinn Tómas Welding hefur á tiltölulega stuttum tíma vakið athygli fyrir tónsmíðar sínar. Sjálfur segir hann að ævintýrið hafi byrjað í lok síðasta árs...

Dead Gallery og Prentminjasafnið opna dyrnar

Í portinu að baki Brynju við Laugaveg 29 verður sannkallað jólastuð í kvöld, föstudaginn 13. desember, en þar mun fjöldi ólíkra listamanna koma fram....

„Hver dagur er nýtt upphaf“

Dagur nýr heitir nýjasta lag Guðmundar Rafnkells Gíslasonar en það verður á plötu sem hann vinnur að þessa dagana með upptökustjóranum Jóni Ólafssyni og...

Trúr sjálfum sér

Sindri Már Sigfússon sem er meðal annars þekktur fyrir að hafa stofnað hljómsveitina Seabear var að senda frá sér plötuna Sad Party. Hann segir...

Fyrsta smáskífa techno-dúósins SODDILL

Techno-dúettinn SODDILL var að senda frá sér sína fyrstu smáskífu, WOW, en sveitina skipa Guðmundur Ari Arnalds og Þorsteinn Eyfjörð. SODDILL sameinar rauntíma hljóðvinnslu,...

Krummi sendir frá sér jólalag

Í dag, föstudaginn 6. desember, sendir lagahöfundurinn og söngvarinn Krummi frá sér frumsamið jólalag sem ber heitið Lonely Mistletoe.  Lagið fjallar um að sakna fyrrum...

Post-dreifing, Airloop og Funky Kex-max bjóða á tónleika: Valdimar og fjölskylda fylla Hörpu

Tvennir tónleikar fara fram í kvöld þar sem aðgangseyrir er enginn og ætti því ekkert að stöðva músíkaðdáendur að mæta. Funky Kex-max fer fram...

Dans, rokk og bráðnandi snjóhús

Spennandi hlutir að gerast í tónlistarheiminum. Samdi tónlist við heimildarmynd um síðustu snjóhúsin Tónlistarmaðurinn Birgir Hilmarsson (sjá mynd hér að ofan), sem sló á sínum tíma...

Tók upp í herberginu sínu

Tónlistarkonan Matthildur gaf út sína fyrstu stuttskífu, My Own, á dögunum. Lögin á plötunni eru sjö talsins og eru öll samin af henni sjálfri,...

Albumm mælir með

Babies-ball á HressingarskálanumAnnað kvöld, laugardaginn 30. nóvember verður haldið Babies-ball á Hressingarskálanum. Tilvalið tækifæri til að hrista úr sér vetrarhrollinn og hafa gaman. DJ...

„Mig langar til að hjálpa fólki andlega og gleðja Grýlu“

Rapparinn Elli Grill sendi á miðvikudag frá sér myndband við brakandi ferskt lag sem kallast Nú koma jólin. „Jólin eru undur mannkynsins og mig...

Tumi og Magnús í Mengi

Saxófónninn Tumi Árnason og slagmaðurinn Magnús Trygvason Eliassen þruma í og á lög og gesti í Mengi í kvöld, laugardagskvöldið 23. nóvember klukkan 21.00.Dúettinn...

ORÐIN HLJÓÐ í Hörpu

ORÐIN HLJÓÐ er yfirskrift Tónlistarhátíðar Rásar 1 sem haldin verður í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, laugardaginn 23. nóvember klukkan 16 og er útvarpað í...

Hafnar verkefnum ef einhver óregla er í spilinu

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, eða Bomarz eins og hann kallar sig, byrjaði tónlistarferilinn sinn sem trymbill og hefur síðan þá komið víða við á ferlinum....

Andy Svarthol fagna sinni fyrstu breiðskífu

Í vor sendi kjallarapoppsveitin Andy Svarthol frá sér sína fyrstu breiðskífu, Mörur.  Í kvöld, föstudaginn 22. nóvember, verður platan áþreifanleg í veglegri vínylútgáfu. Af því...

Jassinn dunar í Hörpu í kvöld

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með haustdagskrá sína í kvöld föstudaginn, 22. nóvember í Kaldalónssal Hörpu. Fram kemur hljómsveitin Thoroddsen / Weiss / van Endert...

Tónleikar í Kanada og nýtt myndband

Hljómsveitin Warmland er heldur betur á blússandi siglingu um þessar mundir, en hún var að senda frá sér myndband við lag sitt Blue Space...

Dulspeki og endalok heimsins

Tónlistarhátíðin Doomcember, sem tileinkuð er svokölluðum dómsmálmi (doom metal), fer fram á Gauknum 22. og 23. nóvember.Dómsmálmur er regnhlífarhugtak yfir nokkrar gerðir öfgarokks sem...

Vitnar í biblíuna á nýrri plötu

Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari sendi nýverið frá sér jassplötuna Gangandi bassi.  Næstkomandi sunnudag, 17. nóvember, fagnar Tómas útgáfunni með tónleikum í Kaldalóni, Hörpu. Þar flytur...

Múlinn með fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikaröð á miðvikudagskvöldum á Björtuloftum í Hörpu í vetur. Alls verða 14 tónleikar í tónleikaröðinni og er dagskráin, sem þykir...

Enn perluvinir eftir allt sem á undan er gengið

Maus er ein af þekktustu rokksveitum Íslands. Sveitin var stofnuð af fjórum vinum úr Árbænum árið 1993. Ári seinna vann hún Músíktilraunir og þá...

„Margt spennandi fram undan“

Silja Rós fjallar um óvissuna og spennuna sem fylgir því þegar sambönd myndast. „All I Wanna var eitt af þessum lögum sem kom auðveldlega til...

Skemmtilegur rokkslagari

Hljómsveitin KUL var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið Why?  Meðlimir hljómsveitarinnar KUL hafa allir verið virkir í íslensku tónlistarlífi um...

„Magnað hvað maður hefur lært mikið bara á þessum þremur árum“

Hljómsveitin Between Mountains var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu sem kallast einfaldlega Between Mountains. Sveitin sigraði Músíktilraunir 2017 en hún var stofnuð...

Booka Shade í Listasafni Reykjavíkur

Þýska teknóbandið Booka Shade kemur fram á Iceland Airwaves í ár.  Það er sumum mikið fagnaðarefni því sveitin þykir ein sú besta á sínu sviði...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum